Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 58

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 58
56 li ú FRÆfilNGURlNN símakostnaður í þarfir búsins, rafmagn vegna atvinnureksturs- ins o. m. fl., og ennfremur betri upplýsingar um vinnuþörf vísitölubúsins. Bændur þurfa að vanda betur til allra skýrslna, sent þeir láta frá sér fara. Nú verður gerð tilraun til þess frá stjórn Stéttarsambandsins, að fá betri upplýsingar um búrekst- urinn en áður hefur verið völ á. Hafa nú verið send út bréf t.il um það bil 650 bænda og þeir beðnir um ýmsar upplýsingar, varðandi þetta efni. Er þetta rúmlega 10% bænda. Vænti ég að bændur bregðist nú vel við þessu og skilji nauðsynina á Jrví að hafa haldgóð gögn í höndum fyrir þá, sem eiga að semja um verð á afurðum jieirra. Búreikningar hafa verið færðir af nokkrum bændum í 17 ár, undir leiðsögn búreikningaskrifstofu ríkisins. Það er ekkert efamál, að vel færðir búreikningar, yfir nægilega mörg og fjöl- breytt bú, er bezta sönnunargagn til Jress að byggja verðkröfur á. Enda hefur verið stuðzt við Jtá eftir föngum, þegar samið liefur verið um verð á landbúnaðarvörum. Þó var jiað svo, að sexmannanefndin 1943 hefur ekki, að Jtví er séð verður, byggt vinnumagn meðalbúsins, nema að nokkru leyti, á búreikning- um. Lét hún sal'na skýrslum í allmörgum hreppum um að- keypta vinnu. Það hefur verið fundið að búreikningunum, að Jreir væru nokkuð gamlir, þegar þeir kæmu út. Þeir búreikn- ingar, sem liafðir voru til hliðsjónar 1949, voru frá 1946. Bændur liafa verið tregir til Jiess að færa búreikninga, líka vantað menn til leiðbeininga og ríkið verið fastheldið á fé til þessarar starfsemi og það svo, að það hefur staðið mjög fyrir um útbreiðslu búreikninga, Jirátt fyrir mikinn dugnað og áhuga forstöðumanna búreikningaskrifstofunnar. Gildandi verðlagsák væði eru á þessa leið: Nefnd, skipuð eins og að framan segir, á að finna reksturskostnað þess bús, sem lagt er til grundvallar (vísitölubúsins) og ákveða afurðamagn Jiess. Hins vegar á Framleiðsluráð að verðleggja, ákveða, sam- kvæmt verðlagsgrundvellinum, hvað eigi að koma í hlut bónd- ans og svo að ákveða dreifingarkostnaðinn, þ. e. verð hinna einstöku vörutegunda í heildsölu og smásölu. Framleiðsluráðið skipa 9 menn, 5 kjörnir á fulltrúafundi Stéttarsambands bænda og 4 menn tilnefndir af eftirtöldum samvinnufélögum:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.