Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 66

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 66
64 BÚFRÆÐINGURINN í sendinni jörð, þar sem vatn hleypur fljótt niður, iná byrja fyrr gróðursetningu en í leirjörð, sem heldur lengi í sér vatni. Hér norðanlands mun sjaldan vera svo mikið vatn í jörðu að vorinu, að ekki megi hefja gróðursetningu um það bil er klaka leysir úr jörðu. Aðalútplöntunartíminn í Norður-Noregi er vorið, þó er þar alltaf plantað nokkru að haustinu. Einkum eru jrað tegundir, sem springa snemma út, svo sem birki, lerki o. fl. Vorplöntunin hefur það fram yfir haustplöntunina, að plant- an hefur þá skotið nýjum rótum fyrir veturinn og hefur þar af leiðandi meiri viðnámsþrótt. Og með tilliti til veðráttufars og holklakahættu liér á landi virðist haustplöntun í mörgum til- fellum varhugaverð. Við gróðursetningu í útjörð hafa Norðmenn margar aðferð- ir, og ætla ég að leitast við að lýsa nokkrum þeirra. Einkum þeim er líklegt þætti að henta myndu hér á landi. Gróðurselt. með plöntubor. Ekki er mér kunnugt um að þessi aðferð hafi verið reynd hér á landi, þó má vel vera að svo sé, þótt ég hafi ekki orðið þess var. Plöntuborinn er hólkmyndaður bor, með stuttu skafti, hand- fangi og fótstigi. Hann er notaður bæði við upptöku og gróður- setningu plöntunnar. Bornum er þrýst niður í moldina umhverfis plöntuna, þann- ig, að plantan lendi innan í hólknum ásamt sívölum hnaus, er fylgir henni. Því næst er hnausinn dreginn upp og losaður úr hólknum. Þegar nú plantan er gróðursett, er holan gerð með plöntu- bornum á sama liátt og áður er lýst. Og linausnum með plönt- unni stungið niður í lioluna, sem liann fellur út í. Ef plantað er í jmrrt land, er liolan höfð J:>að djúp, að yfirborð hnaussins sé jafn hátt jarðveginum í kring. En sé um raklendi að ræða, er hnausinn látinn standa lítið eitt upp úr jarðveginum. Við gróðursetningu smáplantna er þessi aðferð án efa mjög heppi- leg, einkum vegna þess, að á þennan hátt losnar engin mold frá rótum plöntunnar, og hún flytur með sér til síns nýja heimkynnis nokkurn forða af þeim næringarefnum, sem hún hefur átt við að búa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.