Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 99

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 99
B Ú FRÆÐINGURINN 97 líka. Það virðisi að margir iiinna fyrslu nýbyggjenda hafi verið djarfir menn og þrautseigir, því að þegar á heildina er litið, þá hafa flest býlin nú náð því marki að vera vel nothæfar bújarð- ir. Á sumum býlanna hafa að vísu orðið mannaskipti, en það eru þó færri en vænta mætti, sem hafa orðið að víkja af hólm- inum, og á þessum býlum hefur sízt verið lausara um ábúendur en á öðrum jörðum. Nokkur breyting verður um fyrirkomulag þessara mala, með lögunum um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveit- um, frá 1946. Lánastarfsemin, til endurbygginga í sveitum og til bygginga á nýbýlum, er felld, og þó einkum, að lánskjörin verða hagfelldari en áður var. Það er einnig sköpuð fjárhagsleg aðstaða til að ríkið annist landútvegun og framkvæmi ræktun- arundirbúning til aukningar byggðar, þar sem ræktunarsvæði eru samfelld og búrekstrarskilyrði teljast góð. Á þessum þremur árum, síðan lögin tóku gildi, hefur verið lialdið fram á þeirri braut, sem farin var á undanförnum ár- um, að stuðla að skiptingu jarða, þar sem jarðir höfðu skilyrði til að framfleyta fleiri fjölskyldum, og eigendur óskuðu að láta land af hendi til barna sinna, venzlamanna eða annarra aðila. Á þessum þremur árum hafa 140 aðilar óskað að stofna býli með þessum hætti. Nýbýlastjórn ríkisins hefur heimilað stofn- un 120 býla. Hafa 88 byrjað byggingu íbúðar- og peningshúsa, en 32, er sóttu um seinni hluta ársins 1949, byrja væntanlega framkvæmdir á þessu ári. Á 43 af þessum býlum er að fullu gengið frá varanlegum íbúðarhúsum, en á 45 býlum eru húsin komin undir þak og sum Jieirra þó nokkuð lengra á leið komin og eru að verða íbúðarhæf. Á árinu 1949 hafa auk þeirra ný- hýla, sem getið hefur verið, verið byggð 10 tvíbýlishús án jress að skipti væru gerð á jörðunum, þar sem áður var einbýli, svo að telja má að 98 ný heimili liafi bætzt við í sveitunum á þrem- nr síðustu árum, því að allir jressir nýbyggjendur reka jregar bú, þó margir Jieirra njóti þar stuðnings sambýlismanna sinna ennjiá um peningshús eða hafi kornið upp bráðabirgðahúsa- kosti yfir skepnur sínar. Nýbyggjendur Jressir hafa ræktað á þremur árum 147.8 ha., samkvæmt Jreim skýrslum, er hingað voru komnar við áramótin, en fyrir árið 1949 vantar þó enn 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.