Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 100

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 100
98 BOFRÆÐINGURINN skýrslur frá aHmörgum nýbyggjenda, en líkur eru til, að þeir hafi lagt meiri áherzlu á byggingarnar, svo að ræktunarfram- kvæmdir liafi ekki verið að ráði hjá þeim, er engar skýrslur hafa sent. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meðtalsræktunar- kostnað í heild, en eftir þeim upplýsingum, sem til eru og hægt er að byggja á, hefur hann orðið 4148 krónur, þegar með er talinn framræslu- og girðingarkostnaður. Nýbýlastjórn hefur fengið umráð yfir landi til stofnunar 4 byggðahverfa. Þar hafa verið ræstir fram með opnum skurðum rúmir 600 ha., lokræstir rúmir 100 ha. og land brotið undir sáningu 60 ha., undirbyggðir ræktunarvegir 5.5 km. að lengd. Aðstaða er til stofnunar 26 býla á þessum fjórum stöðum. Það er eðlilegt, að ýmsir vildu fá upplýsingar um hvað kosti að stofna til búrekstrar og bygginga og ræktunar á nýbýlum í sveit, en þess er ekki kostur að svo stöddu að gefa heildaryfir- lit um það. Framkvæmdakostnaður hefur farið hækkandi þessi þrjú ár, en getið skal þó dæma frá tveimur býlum, er telja. má annað fullbyggt, en liitt alllangt komið með byggingar. Byrjað er á ræktun á öðru þeirra á árunum fyrir 1946. Bygg- ingar gerðar 1946—1948. Ræktað hefur verið 8.4245 ha., brotið land auk þess 1.8600 ha. Þessi ræktun liefur kostað nýbyggjanda 54.178.00 krónur. íbúðarhús er vandað steinhús á einni hæð. Peningshús steypt fyrir 12 gripi með votheysgryfjum, heyhlöðu, safnþró og haughúsi. Þessar byggingar hafa kostað kr. 135.000.00, þar af efni kr. 59.120.00 og vinna kr. 75.880.00. Önnur peningshús og verkfærageymsla hafa kostað um 25 þús- und krónur. Býlið kostar því kr. 194.178.00 og er þó ótalið vatnsleiðsla, vegur að býlinu og rafmagn. Býli þetta má telja fullrekstrarhæft og getur mælzt á við hverja meðaljörð að framleiðslugetu. í öðrum landsfjórðungi er byrjað á byggingu býlis vorið 1947, þar er búið að fullrækta 5.0027 ha. og er það land girt með 1178 metra girðingu, en var að nokkru leyti áður girt. Lít- il framræsla. Byggt hefur verið steinsteypt íbúðarhús 300 m.3 á einni hæð, þar hefur verið byggt 10 kúa fjós, steinsteypt. Áburðarhús 79 m.3, þvaggryfja 31.5 m.3, votheyshlaða 36 m.3, heyhlöðu vantar ennþá. Heildarkostnaður við íbúðarhús var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.