Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 110

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Page 110
108 BÚFRÆÐINGURINN undum, sterkju, lífrænum sýrum o. fl., því meira, sem önnur efni samanstanda af sykri og sterkju, því meira er fóðurgildi þeirra. „Önnur efni“ hafa mjög mismunandi meltingartölur. T. d. er meltingartalan ca. 95% í rótarávöxtum og kornteg- undum, ca. 70% í grasi, grænfóðri, þurrheyi og votheyi, þó mismunandi eftir þroskastigi grastegundanna, og ca. 50% í hálmi og hismi. Tréni. Innihald af hrácellulósa á að vera sein rninnst, eða því minna sem er af hrácellulósa í fóðrinu, því meiri er meltan- leiki þess. Þegar tréni samanstendur af cellulósa og pektín, er það auðmelt, en samanstandi það af legnín og ketín, er það mjög tormelt. Tormeltast er tréefnið í hýðinu um olíufræin. Meltingartala fyrir tréni er lág, ca. 25%, í einstökum tilfellum niður í 15—18%. í grasi og grænf. liggur þó meltingartalan oft- ast hærra, ca. 60—70%. Trénið hefur mikil áhrif á meltanleika lífrænna efna í fóðrinn.Trénisinnihald í grasi stígur mikið með vaxandi aldri grasanna, en það þýðir minnkandi fóðurgildi þeirra. Því skal varast að slá of seint, lieldur hraða slætti eins og unnt er, þegar grösin eru að skríða. Dragist sláttur lengi eft- ir að grösin eru skriðin, eykst trénisinnihald þeirra rnjög og fóðurgildi af hverri flatareiriingu minnkar. Reglan er því þessi: Því meira trénisinnihald, því minni meltanleiki lífrænna efna og fyrir hvert 1%, sem trénið stígur, lækkar meltingartalan um 0,9%. Steinefnainnihald fóðursins hefur þýðingu fyrir steinefna- skipti líkamans. Þetta gilclir því aðeins, að um hin upprunalegu steinefni sé að ræða en ekki óhreinindi, sem blandazt hafa í fóðrið. Steinefnin eru ekki orkugjafi, svo að óþarft magn af þeim rýrir gildi fóðursins. Innihaldi síldarmjöl t. d. mikið af steinefnum getur það stafað af mikilli söltun, en við það verður klórinnihald mjölsins mikið. Einnig getur verið, að átt hafi sér stað rotnun lífrænna efna, sem alltaf á sér stað, ef síldin liggur lengi í þrónum áður en hún er tekin til bræðslu, en við rotnun lífrænu efnanna eykst steinefnainnihaldið í % vís. Vatnsinnihaldið er tnjög breytilegt í hinunm ýmsu fóður- tegundum. T. d. ca. 94% í mysu og niður í ca. 6% í fóðurteg- undum úr dýraríkinu ('animaliskum fóðurteg.). Vatnsinni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.