Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 138

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 138
136 BÚFRÆÐINGURINN Skógrcekt. Það ev nú vakin alda um skógrækt landsins. Er gott til þess að vita, og benda ýmsar nýungar í skógræktinni í þá átt, að takast muni að rækta nytjaskóg hér á landi. Sérstaklega er það inn- flutningur nýrra trjátegunda, bæði frá Alaska og Norður-Nor- egi, sem gefa góðar vonir, — svo góðar vonir, að nærri má vissu kalla. En hvernig verður skógræktinni í landinu hagað í stórunr dráttum? Eg er þeirrar skoðunar, að skógbelta-græðsla og bæja- skógar verði aðalframkvæmdir og þær almennustu fyrstu ára- tugina. Hingað til hefur sú litla trjáplöntun, sem átt hefur sér stað í landinu, aðallega verið í skjóli við hús og bæi. Þetta þarf al- veg að snúast við. Skógurinn á að skýla túni og húsum, svo að „bæjum sé afdrep gegn illviðrabyl og almennings njósnandi snjó“, eins og St. G. St. orðaði það. Ég held, svona af minni takmörkuðu skógræktarþekkingu, að nú sé komin til landsins trjátegund, sem er tilvalin í skóg- arbelti, vegna þess itve hratt hún vex og virðist vera þolin eftir þeirri litlu reynslu, sem komin er. Þessi trjátegund er Alaska- öspin. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri telur, að líklegt sé að þessi aspartegund geti myndað tveggja mannaiiæða háan skóg á hverjum fO árum. Stík skógarbelti, fO—30 raðir, myndu fara að skýla svo að gagni væri. Trjátegundir þær, sem heppilegar myndu reynast í bæjar- skógunum, verða efalaust norðurnorska skógarfuran og síber- íska lerkið. Sérstaklega nrun veðráttan hér norðanlands vera þeim heppileg. Aftur nrun sitkagrenið verða heppiiegasta trjá- tegundin í bæjarskóga sunnanlands. Svo virðist, sem það þrífist lrvað bezt, þar sem úrfeiii er mikið og stöðugt. Enda er nú í uppeldisgróðrarstöðvum víða unr land nokkur hundruð þús- unda af sitkagreniplöntum. Ekki þýðir að tala um skógrækt á annan veg, en að það rækt- unarland allt sé tryggilega friðað. Er þá hér aftur konrið að lrinu þýðingarmikla atriði, sem áður var um talað,—vönduðuni girðingum, livort senr girt er vegna sauðfjárræktar eða skóg- ræktar. Skógrækt lrlýtur að verða lrafin, svo að segja á hverjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.