Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 142

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Síða 142
140 BÚFRÆÐINGURINN búnir að ná meiri tökum á sínum verðlagsmálum en bændur annarra þjóða. Það getur unnið stórvirki í framtíðinni, ef vel er á málum lialdið, og auðna og drengskapur ráða. En jafnframt því sem bóndinn gerir kröfur til bættrar af- komu, verður liann einnig, og fyrst og fremst, að gera kröfur til sín sjálfs. — Það er verkefni bændanna að vinna meira fjár- magn inn í landbúnaðinn, og það er líka verkefni þeirra að umskapa svo íslenzkan sveitabúskap, að hann verði eftirsóknar- verður og eftirsóttur. Að þar megi líta þétt býli, á víðáttumikl- um vallgrónum löndum, þar sem góðar hjarðir og traustar tryggi afkomuna. Bóndinn þarf að gera sínar áætlanir. Hann þarf að gefa sér tíma til að hugsa. Hann þarf engan að spyrja leyfis. Hann er frjáls í sínu staríi, frelsið glæðir athafnaviljann og gefur orkunni byr undir vængi. — Ég þekkti bónda fyrir B0 árum, sem var athafnamaður á þeirra tíma mælikvarða. Hann tók sér það fyrir hendur að slétta eina dagsláttu á ári í túninu sínu, og framkvæmdi það. Þetta tún ber enn minjar þessa starfsama manns. Ef það, að slétta dagsláttu á ári, með handverkfærum einum, er margfaldað með tækni nútímans, og það framkvæmt á hverju býli á landinu næstu 10 árin, mundu sveitir landsins skipta um sældir og svip. — Það eru víðsýnir athafnamenn, sem landbún- aðurinn þarf að eignast. Menn, sem finna gleði í því að líta yfir óleyst verkefni, og hafa dug til þess að hætta miklu þeim til úrlausnar. — Því fé, sem varið er til landbúnaðarins, er ekki á glæ kastað. Bóndinn leggur lé sitt í umbætur, liann er skap- andi máttur, sem eykur þjóðarauðinn með hverjum hektara, sem hann ræktar, og hverju varanlegu húsi, sem byggt er. Auk þess, sem landbúnaðurinn leggur til aðalfæðu þjóðarinnar, er hann hollasta uppeldisstöð æskunnar, eins og margsinnis hefur verið bent á. En bændurnir eru of fáir, búin eru of lítil, túnin of lítil og taðan of lítil. — Bændurnir eru of hirðulausir um bú- stofninn, þeir vita margir hverjir ekki, hvernig gripirnir eru, sem þeir hafa undir höndum. Búreikningarnir eru hverfandi fáir, svo að nauðsynlegt er að bæta þar um þegar í stað. Stéttar- samband bænda byggir sinn verðgrundvöll á upplýsingum, sem það aflar sér í gegnum skattframtöl bænda og aðrar ábyggilegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.