Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 143

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 143
BÚFRÆÐINGURINN 141 skýrslur. En búreikningar, nægilega margir, sem gætu fylgt tímanum, er albezta heimildin, og gefur þann grundvöll, sem ekki er hægt að vefengja. Bændur eru ekki nógu samgrónir sínu starfi. Þeir ræða frek- ar um stjórnmálin, þegar þeir hittast, heldur en urn kýrnar sín- ar eða ærnar. Þeir lesa, margir, heldur dagblöðin, heldur en búfræðiritin. Þeir hlusta með meiri eftirtekt á stjórnmálaþras- ið frá þinginu, heldur en bændaviku Búnaðarfélagsins. Bænd- ur láta líka of lítið til sín heyra, um sín mál, í ritum sínum. Hinar ágætu greinar Jóns H. Þorbergssonar eru rödd hrópand- ans, en þær þurfa að vera fleiri. Bóndanum þarf að þykja metn- aður í því að vera bóndi. —• Ég gat þess hér að framan, að taðan væri of lítil. Vorharðindin 1949 sýndu okkur það mjög ljóslega. Harðindin voru þó ekki eins og oft er getið um áður. Veturinn var ekki harður, og ísinn ekki landfastur. En vorið var með ódæmum liart, svo að stórtjim hlauzt af, sem sennilega verður aldrei í tölum talið. Til þess að geta mætt þessu aftur, þarf meiri töðu. Það er markmið, sem að verður keppt. Því jrarf að ná, með víðtæku samstarfi, gegnmn jarðræktarsam]iykkir hér- aðanna. Með nýjustu tækni er hægt að vinna stórvirki, og Ji>að þarf landbúnaðurinn að gera. Hann kemst ekki af án þess. Véla- aflið verður, á öllum sviðum sem hægt er, að komá í stað vinnufólksins, sem fleytti stórbúunum áfram áður fyrr. Þeir gömlu tímar koma ekki aftur. Ef bóndinn vill gera sinn at- vinnuveg eftirsóttan, verður hann, fyrst og fremst að finna ork- una í sjálfum sér, yndið í sínum eigin garði, og framtíðina f skauti gróandans. Bóndi nútímans má ekki „hugsa í árum“. Hlutverk hans er að skila því margföldu, sem hann tók við. Framvinda tímans hefur lagt honum jrað á herðar, að leggja gull í lófa framtíðarinnar. — Það er mikið talað um það, að skólar nútímans auki los í unglingum sveitanna og bændur geri of mikið að því að senda börn sín í þá á unga aldri • Ég hygg, að jíessi kenning sé mjög vafasöm. Heimilin eru misjöfn, uppeldið misjafnt, og eðlishneigð barnanna er það líka. Það geta því verið og eru ýmis konar aðrar ástæður, sem valda þessu umtalaða losi eða stefnuleysi. Um meginþátt jiess, að fólkið fer úr sveitinni, gat ég um hér í byrjun, sem er féleysi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.