Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 144

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 144
142 liÚFRÆÐINGURINN landbúnaðarins. En þó að barnið sé uppalið í sveit, getur eðli þess hneigzt til annars en búskapar, til dæmis ákveðinna iðn- greina og mennta. Það er hlutverk foreldranna að finna það út, hvaða þróttur er ríkastur í eðli barnsins og til hvers það er hneigðast. Því fyiT, sem það er fundið, því betra fyrir barnið. Þá er það skylda foreldranna, að glæða þann þátt og mennta barnið samkvæmt því. Á þann hátt nýtur það sín bezt í lífinu, og verður beztur þjóðfélagsborgari. En það er jafnframt eðli- legt, að bóndin glæði hjá barni sínu hlýju og virðingu fyrir þeim atvinnuvegi, sem það er vaxið úr. Neyðið engan til að stunda búskapinn, en styðjið og menntið vel hvern þann pilt eða stúlku, sem vill vera í sveit og stunda búskap. Börnin eiga ekki að heyra barlóm eða ráðaleysi yfir þeim erfiðleikum, sem fram koma í búskapnum, eða sífelldan söng um það, að annað sé léttara og betra. Þeir, sem eru með þvílíkt, þekkja ekki inn á aðra atvinnuvegi; erfiðleikar eru alls staðar fyrir Iiendi. Bóndinn á að vera bjartsýnn, frjálslyndur og örfandi. Hann á að mennta börnin sín vel, lofa þeim að sjá margt og fara víða. Það er enginn betri arfur til, en góð menntun, á hvaða sviði sem er. Það er h'tils virði að eftirláta barni sínu nokkrar krón- ur í arf, ef það finnur til þess, fullorðið, að það skortir mennt- un. Vanrækt æska verður aldrei bætt. Ef maður ber svo saman sveitalífið og kaupstaðalífið, þá verður þetta fljótlega fyrir manni: Kaupstaðarfólkið á sínar áhyggjur, sína erfiðleika og sitt öryggisleysi. Ef aflinn bregst, ef atvinnan minnkar og verzlunin dregst saman, skapar það áhyggjur og þveiTandi mciguleika til góðrar afkomu. Ef vel er búið af túni bóndans, er það oftast árvisst með afrakstur. Ef gripirnir eru hraustir og vel fóðraðir, bregðast ekki afurðir þeirra til fæðis og klæða. — Ef við lítum á konuna, sem fer með barnið sitt út í flekkinn á túninu, og lætur það veltast þar og teyga í sig angan töðunnar, og svo aftur konuna í kaup- staðnum, sem fer með barnið sitt, í vagninum, út á götuna, ekur því aftur og fram, kafin í göturykinu, sem bílarnir þyrla upp, og barnið sogar í sig loft lævi blandið, — þá verður manni á að spyrja, hvor þessara mæðra muni ala upp hraustari borg- ara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.