Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 149

Búfræðingurinn - 01.10.1951, Side 149
li Ú I RÆBINGURIN N 147 um við gróðursetningu á þessurn stað, enda dreymir marga um að hann verði þegar stundir líða, ánægjulegur dvalarstaður og aðlaðandi fyrir bæjarbúa. 1937—1938 var svo ráðizt í það, að friða einu skógarleifamar í héraðinu, sem nokkuð voru áberandi, skógarleifarnar í Leyn- ingshólum. Er girðingin um hið friðaða land um 3 km. að lengd. Land þetta var orðið í mikilli hættu vegna uppblásturs, og auk þess hafði það verið undir stöðugum ágangi búfjárins. Erfitt hefur reynzt að verja þetta skóglendi fyrir sauðfénu, en miklum stakkaskiptum hefur skógurinn ]aó tekið síðan hann var friðaður, og nýgræðingur hefur skotið upp kollinum, jafn- vel tipp úr hörðum melhólunum. Ef það tækist að auka og bæta trjágróðurinn á þessum einkennilega stað, og einkum ef þar yxu upp barrviðir í skjóli birkisins, þegar frant líða stundir, þá myndi hann koma til með að hafa verulegt aðdráttarafl og án efa verða eftirsóttur af fleirum en þeim, er næst ltonum búa. 1941 lét félagið girða kringum dálitlar skógarleifar í Kóngs- staðahálsi í Skíðadal, sem gengur inn úr Svarfaðardal. Þar var að vísu mjög strjáll birkigróður, en þó nokkrir runnar um og yfir tveggja metra hæð. Þar hefur einnig verið plantað nokkru af birki og barrplöntum. 1942 tók félagið við afgirtum reit í brekkunni suð-austur af Akureyrarkirkju. Var þar áður byrjað á gróðursetningu, og hefur félagið lialdið áfram að gróðursetja þar og haft umsjón með brekkunni síðan. Sama ár fékk félagið umráðarétt yfir eyðibýlinu Miðhálsstöðum í Öxnadal. Þar höfðu fundizt leifar af birkikjarri og var ætlunin að friða ]rar land til skóggræðslu, en framkvæmdir strönduðu á fyrsta ári og hafa ekki verið tekn- ar upp aftur enn sem komið er. Það land er nú á vegum Skóg- ræktar ríkisins. 1946 um haustið var loks hafizt handa með undirbúning að uppeldisstöð fyrir trjáplöntur. Land það, sem endanlega var tekið fyrir uppeldisstöðina var fengið á eriðafestu hjá Akur- eyrarbæ og liggur sunnan við bæinn í landi eyðibýlisins Kjarna. Næsta vor var byrjað að sá og gróðursetja í uppeldisreit og síð- astliðið vor var byrjað á plöntusölu þaðan. Fátt eitt er ennþá 10*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.