Frjáls verslun - 01.09.2001, Blaðsíða 12
Kolbrún Stefánsdóttir, eigandi Espressobarsins, og Asmundur Haf-
steinsson píþulagningameistari.
Hjörleifur Pálsson, fjármálastjóri Óssurar hf, Helena Hilmars-
dóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Verðbréfaþings Islands, og Eydís
Hilmarsdóttir, eigandi Deu. Myndir: Geir Ólafsson
Espressóbarí
Blómastofunni
pnaður hefur verið nýr og funheitur Espressobar í
Blómastofunni, Eiðistorgi, og geta viðskiptavinir nú
komið og fengið sér kaffi í notalegu umhverfi. I
Blómastofunni er nú hægt að slá tvær flugur í einu högg,
kaupa blóm og drekka kaffi. H3
Sjóvá fllmennar eru
stærsta tryggingafélagið
Opnunarhóf hjá Deu
óf var haldið eftir lokun í versluninni Deu í Smáralind-
inni um miðjan október í tilefni af opnun verslunarinn-
ar þann 10.10. kl. 10.10. Yfir 200 gestir mættu á staðinn
til að fagna opnuninni. HD
Þorbjörn Sigurðsson, annar framkvœmdastjóri Verðbréfastofunnar
hf, og Þórhallur Steinsson, starjsmaður hjá Vinnueftirliti ríkisins.
□ au leiðu mistök urðu við vinnslu bókar Frjálsrar
verslunar, 300 stærstu, að birtarvoru rangar veltutöl-
ur hjá Sjóvá-Almennum. Velta þeirra var sögð 7.661
milljónir á síðasta ári, en hið rétta er að hún var 8.552 millj-
ónir og er sú tala sambærileg við veltutölur hinna trygg-
ingafélaganna. Röð fyrirtækjanna á listanum breytist- við
þessa leiðréttingu og færast Sjóvá-Almennar upp í 25. sæti
listans. Velta ijögurra stærstu tryggingafélaganna á síðasta
ári var annars þessi:
1. Sjóvá-Almennar............ 8.552 mkr.
2. VÍS....................... 7.950 mkr.
3. Tryggingamiðstöðin........ 5.727 mkr.
4. Islensk endurtrygging..... 875 mkr.
Súsanna Heiðarsdóttir, verslunarstjóri Deu, Ragnhildur Fjeldsted,
starfsmaður Statesman Travel í London, og Bryndís Ásmundsdóttir
leiklistarnemi.
Er þitt fyrirtæki öruggt
3|S
Sími 530 2400
12