Frjáls verslun - 01.09.2001, Síða 20
„Ef ég á að nefna eitt atriði, sem mér fannst sérstaklega erfitt og óréttmætt, þá var það
Náttúruverndarþing, sem var haldið á Hótel Sögu á meðan umræðan um Fljótsdalsvirkjun
var afar einsleit og þung. A þeim fundi munaði ekki miklu að égyrði slegin í andlitið, “ segir
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra m.a. í hringborðsumræðunum.
óréttmætt. Ef ég á að nefna eitt atriði, sem mér fannst sérstak-
lega erfitt og óréttmætt, þá var það Náttúruverndarþing, sem
var haldið á Hótel Sögu á meðan umræðan um Fljótsdalsvirkj-
un var afar einsleit og þung. A þeim fundi munaði ekki miklu að
cíír/tye/’fJff/' „Auðvitað skiptir heil-
brigð skynsemi miklu máli en ég tel mikil-
vægt að eiga létt með að taka ákvarðanir og
vera fljótur að því. Hver einasti dagur snýst
um að taka margar ákvarðanir. Einnig skipt-
ir máli að vera ekki verkhræddur og hafa
góða dómgreind. Mitt ráðuneyti er mjög
opið og auðveldur aðgangur að mér. Eg vinn
með frábæru fólki, sem ég treysti mjög vel,
og við vinnum saman í hóp. Það skiptir líka
máli að vera sterkur á taugum því að áreitið
er mikið. Það er lika mikilvægt að geta losað
sig frá ábyrgðinni og eiga stundir sem ekki
eru fullar af hugsunum um starfið. Eg viður-
kenni að þar stend ég mig ekki nógu vel því að ég á dálitið erfitt
með að kasta frá mér verkefnum dagsins þegar ég kem heim á
kvöldin. Helgarnar eru líka meira og minna uppteknar i sam-
bandi við embættið. Það er sjaldan frí báða dagana.“
- Þá ætla ég að spyrja ykkur um stjórn-
andann. Hvaða kostir þurfa að prýða
góðan stjórnanda?
„Kreppa er ofstórt orð en ákveðin merki eru
núna í samfélaginu að samdráttur sé fram-
undan. Ekki síst þess vegna er mikilvægt að
verði afþeim stóriðjuframkvæmdum sem eru
á teikniborðinu"...
...,,Þá er ég bæði að tala um Reyðarál fyrir
austan ogstœkkun Norðuráls. Þegar þessi tvö
verkefni eru komin í framkvæmd þá aukast
útflutningstekjur okkar um 15-20% ogþað er
einmitt það sem við þurfum á að halda“...
...„ Við höfum verið með einhvern mesta hag-
vöxt allra þjóða t Evrópu en samkvæmt þjóð-
hagssþá verður samdráttur árið 2002“...
ég yrði slegin í andlitið. Við fórum í kaffihlé og það var svo mik-
ill hiti í sumu fólki þar að ég ákvað að yfirgefa fundinn. Eg kom
svo aftur síðar og þá höfðu menn aðeins róast. Mér fannst mjög
erfitt að upplifa þetta.“
Jro „Ég tel mjög mikilvægt að maður hafi trú á sjálfan
sig, hafi sjálfstraust og skynji að maður er að gera rétta hluti
og taka réttar ákvarðanir og að maður reyni að skoða mál
með faglegum hætti. Konur eru faglegar, vinna vandvirknis-
Siv Friðleifsdóttir: „Það hefur verið lenska hjá sumum að segja að konur, sem eru
ráðherrar, hafi heldur minni völd en karlar. Þannig er það ekki. Þessi dómur hefur verið
felldur um okkur allar í fjölmiðlum og ég er hissa á að fólki skuli detta þetta í hug.
Þessu embætti fylgja völd og líka mikil ábyrgð.“
20