Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Síða 44

Frjáls verslun - 01.09.2001, Síða 44
Ólafur Már Hreinsson framkvæmdastjóri á Sjónvarpsmiðstödina með fóður sínum, Hreini Erlendssyni. Ólafur segir að alltaf séu ný fyrir- tæki að koma fram á raftækjasviðið. Hinrik Hjörleifsson, verslunarstjóri Elko. „ Við héldum að við fengjum aukna verðsamkeþþni en svo virðist ekki vera,“ segir hann. má ekki gleyma því að þeir eru i dýrara húsnæði en við og það getur líka haft sín áhrif,“ segir Hinrik Hjörleifsson, verslunar- stjóri Elko. Olafur Már Hreinsson, framkvæmdastjóri Sjónvarpsmið- stöðvarinnar, segir að alltaf séu ný og ný fyrirtæki að koma inn á þessum markaði. Þróunin undanfarin ár hefur verið í þá átt að söluaðilum hefur fækkað og þeir hafa stækkað. Gamalgróin fyrirtæki hafa dottið út. Hann telur að samkeppnin verði fyrst og fremst milli raftækjaverslananna í Smáralind og nágrenni, nú hafi til að mynda 300 fermetra raftækjaverslun Hagkaupa í Smáralind bæst í hópinn og sú verslun muni fyrst og fremst keppa við Euronics og Elko. - Innflutningur á niftækjum nam um fimm milljörðum króna árið 1999. Er endalaust hægt að selja raftaeki á Islandi? „Nei, það er ekki endalaust hægt,“ svarar Olafur Már og bend- ir á 10 prósenta samdrátt í innflutningstölum rnilli ára meðan 9 prósenta innflutningsaukning var í fyrra en tekur fram að veru- leg aukning sé hjá Sjónvarpsmiðstöðinni á þessu ári. „Salan fer mikið eftir árstímum og nú er t.d. mest sala í stafrænum tækj- um,“ segir hann. Guðmundur Magnason segir að raftækjamarkaðurinn hafi verið nokkur stöðugur í gegnum árin þó að mikil sprenging hafi orðið árið 1998 þegar Elkó kom inn. „Það er auðvitað stöðug endurnýjun í þessum tækjum, líftími minnkar í árum talið, t.d. í sjónvörpum og afþreyingartækjum því að þau eru meira notuð. Það eru auðvitað alltaf einhveijar sveiflur á mark- aðinum en ég sé ekki að neitt valdi hruni á markaðinum nema þá efnahagsástandið almennt.“ Ný BT í Kópavogi? Viðmælendur Frjálsrar verslunar eru sammála um að markaðurinn verði ljörugur á næstunni og bú- ast megi við átökum því að á markaðinum eru sterkir aðilar sem gefa sig ekki án mótspyrnu. Ekki ganga menn þó svo langt að spá verðstríði. Fyrirtækin sérhæfa sig að einhverju leyti á mismunandi sviðum og hafa því nokkurt olnbogarými, þannig gerir BT t.d. meira út á afþreyingartæki í leikjum og kvikmyndum en Elko út á mikið vöruúrval, enda stærsta versl- unin í fermetrum talið, og reynir að bjóða lægsta verðið. Sjón- varpsmiðstöðin býður vandaðar vörur á góðu verði og sama gildir um Euronics, sem ætlar að höfða til ungs fólks í auglýs- ingum sínum en stefnir ekkert endilega að því að undirbjóða verðið á markaðinum. I lok samtalsins við Guðmund kom fram að BT stefni að því að reka færri en stærri verslanir. Þannig hafi BT verslan- ir á Akureyri og í Kringlunni verið stækkaðar. Einnig standi til að loka verslunum í Grafarvogi og í Keflavík. „Við höfum verið að velta fyrir okkur möguleikum á 600-700 fermetra verslun í Kópavogi en munum lesa stöðuna betur snemma á næsta ári,“ sagði hann. 33 Þróunin hefur undanfarin ár verið í þá átt að söluaðilum hefur fækkað og þeir hafa stækkað. Gamalgróin fyrirtæki hafa dottið út. Ný fyrirtæki eru þó alltaf að reyna fyrir sér á þessum markaði. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.