Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Síða 57

Frjáls verslun - 01.09.2001, Síða 57
„Það skiþtir fjölmarga aðila miklu máli að brátt fari að rofa til í rekstri Flugleiða, en það er ekki auðvelt verk að stýra fyrirtœkinu um þessar mundir. “ Gengi hlutabréfa í Flugleiðum er þegar þetta er ritað 1,70 og samkvæmt því er markaðsvirði 66% af eigin fé 30. júní. Ekki er ástandið skárra hjá SAS því bréf í félaginu eru verðlögð á 64% af bókfærðu eigin fé og hafa aldrei verið lægri. er í heiminum? Bandaríkjamenn og Evrópubúar munu forðast að fara mikið út fyrir Evrópu og Bandaríkin á skemmtiferðalög. Ætti Island ekki að vera með öruggari stöðum í heiminum að ferðast til? Svarið er já. Er ekki liklegt að þessir sömu aðilar kjósi frekar að ferðast milli Evrópu og Bandaríkjanna með litlu, tiltölulega óþekktu flugfélagi? Svarið er líka já. En það getur verið erfitt að fullyrða slíkt og markaðssetja þessar fullyrðingar. Hér verður sennilega að fara veg óhefðbundinnar og óbeinnar markaðssetningar. Flugleiðir þurfa að hugsa upp á nýtt sína markaðsstefnu. Sterk sjóðstaða Flugleiðir hafa undanfarin ár haft mjög sterka sjóðstöðu og það kemur félaginu vel núna. Sennilega á félagið í sjóðum um 2,5 milljarða þannig að það getur haldið nokkuð lengi út þrátt fyrir tapið og erfitt rekstrarumhverfi. En það verður með öllum ráðum að stöðva útstreymi peninga frá félaginu og þar með frá hluthöfum þess. Fyrir nokkrum árum var rekstur Flugfélags Islands aðskilinn frá Flugleiðum með það að markmiði að móður- félagið hætti að greiða með þessum rekstri. Síðan þá hafa vel yfir 500 millj. kr. runnið frá móðurfélaginu til Flugfélags íslands, það væri gott að eiga þær 500 millj. kr. í kassanum núna. Flugleiðir eru eitt af lykilfélögum á hinum litla íslenska hlutabréfamarkaði og margir eiga hlutabréf í félaginu. Það skiptir því miklu fyrir markaðinn að Flugleiðir rétti úr kútnum. Undanfarnar vikur hefur það borið á góma að hið opinbera eigi að koma Flugleiðum til aðstoðar. Mín skoðun er sú að stjórn- völd eigi að ganga fram fyrir skjöldu og leggja eins og 400 millj. kr. í aukna markaðssetningu á íslandi árlega. Fiugleiðir hafa um langt árabil borið hitann og þungann og um leið mesta kostnað- inn af markaðssetningu Islands sem ferðamannalands og ijöl- margir aðilar hafa notið þess ríkulega. Uppsagnir og Stjórnun Það vakti athygli mína þegar hópi flug- manna og flugfreyja var sagt upp störfum að þá var þeim sagt upp sem lægstan höfðu starfsaldurinn. Eg hélt einmitt að þetta fólk væri verðmætast fyrir félagið því búið er að tjárfesta í þjálfun þess fyrir hundruð milljónir króna og þau nýtast félaginu lengst Af fréttum að dæma virðist ekki hafa verið reynt að semja við fag- félög flugmanna og flugfreyja um að þeir, sem eiga 2-3 ár í það að komst á eftirlaunaaldur, hætti störfum. Sennilega hefði það verið nokkuð ódýrara að greiða þessum aðilum mismuninn á umsömdum launum og eftirlaunum þar til eftirlaunaaldri er náð. I uppsögnunum var sáralitil fækkun á aðalskrifstofu Flug- leiða. Þegar samdráttur verður í rekstri á yfirstjórn að ganga á undan með góðu fordæmi og fækka hjá sér. Það skiptir fjöl- marga aðila miklu máli að brátt fari að rofa til í rekstri Flug- leiða, en það er ekki auðvelt verk að stýra fyrirtækinu um þessar mundir. S!1 En felast ekki sóknartækifæri fyrir Island og þar með Flugleiðir eins ástandið er í heimin- um? Ætti Island ekki að vera með öruggari stöðum í heiminum að ferðast til? Svarið er já. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.