Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2001, Page 84

Frjáls verslun - 01.09.2001, Page 84
 Birna Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri stendur við springdýnur í framleiðsludeild. Húsgagnabólstrun Ragnars Björnssonar ehf var stofnuð í Hafnarfirði árið 1943. Frá upphafi hefur fyrirtækið haft að leiðarljósi að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna, ásamt því að vera í fararbroddi við þróun og framleiðslu á springdýnum. „Það eru liðin heil 50 ár frá þvi að fyrirtækið hóf fr amleiðslu á springdýn- um,“ segir Birna Ragnarsdóttir, fram- kvæmdastjóri, dóttir Ragnars Björns- sonar, þess er stofnaði fyrirtækið. „Öll starfsemi fyrirtækisins er til húsa að Dalshrauni 6 og 8 í Hafnarfirði og heildarstarfsmannaijöldi er 16 manns. Framleiðsluvörur okkar eru fyrst og fremst springdýnur og rúm sem framleidd eru í mörgum stífleikum, öllum stærðum og Jjórum grunngerðum. Hver dýna og hvert rúm er hannað sérstaklega fyrir viðskipta- vininn því við íjöldafrarnleiðum ekki neitt. Þannig getur við- skiptavinur sem ekki er sáttur við stífleikann á dýnunni sinni komið með hana aftur innan sex mánaða og er hún þá endur- stillt án aukakostnaðar.“ Hótelrúmin fra Ragnari Ragnar Björnsson ehf. hefur í mörg á framleitt hótelrúm með tvöföldum ijaðradýnum fyrir allflest hótel og gistiheimili á Islandi. A síðari árum hefur fyrirtækið bætt við þjónustu sína og framleiðir flesta fylgihluti sem þarf við rúmin, t.a.m. bólstraða höfðagafla, rúmteppi, pífur á rúmbotna, dýnuhlífar og lök. Fyrir tæpum 10 árum hlaut fyrirtækið alþjóðlega viðurkenningu frá heims- samtökum springdýnuframleiðanda ISPA og er fyrirtækið eina íslenska fyrirtækið sem hlotið hefur þessa viðurkenningu. „I dag er markaðsstaða fyrirtækis- ins mjög góð og hefúr heldur farið vax- andi í þeirri samkeppni sem ríkt hefur gagnvart innflutningi," segir Birna. „Undanfarin fimm ár hefur fyrirtækið boðið upp á sælurúm en það eru rafknúin og stillanleg lyfturúm með nuddi. Botninn í þau er fluttur inn frá USA en hann er bólstraður hjá okkur og er sú springdýna sérhönnuð. Ragnar Björnsson ehf. er eitt af fáum fyrirtækjum í heiminum sem býður springdýnur ofan á þessi rúm.“ Þess má geta að Ragnar Björnsson ehf. hefur um margra ára skeið verið eini framleiðandi Chesterfield sófasetta á Is- landi. Chesterfield sófasett eru vel þekkt og fást bæði með leðri og taui eftir því sem viðskiptavinir vilja og hægt er að gera stóla og sófa með háu eða lágu baki. Þar fyrir utan tekur RB að sér að bólstra og gera við eldri húsgögn. S3 Það skiptir máli í hvernig rúmi sofiö er efdagurinn á ab vera gódur og kroppurinn sáttur. Sælu- rúm með nuddi er eitthvað sem Ijúft er að láta sig dreyma um en flestir láta sérpó duga venjulegar dýnur og venjuleg rúm. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Mynd: Geir Olafsson „Hver dýna og hvert rúm er hannað sérstaklega fyrir viðskiptavininn því við fjöldaframleiðum ekki neitt,“ segir Birna Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri. 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.