Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 63

Frjáls verslun - 01.09.2002, Síða 63
OLÍS ■ ÞEIR LÉTU DÆLUNfl GflNGfl MNMÍlÍIÍ Olíustöðin Klöpp var eitt helsta kennileiti Reykjavíkur um áratugaskeið. Myndin er frá jjórða áratugnum. mundur Ó. Guðmundsson, sagði um feril Héðins: „Dagsbrún varð stéttarlegt stórveldi í landinu, félagatalan margfaldaðist, kjörin og aðbúð öll varð stórbætt og undirlægjuhátturinn hvarf.“ Héðinn stofnaði Tóbaksverzlun Islands árið 1925 og olíufélag tveimur árum síðar. Þrátt fyrir það flutti hann ár eftir ár frumvarp á þingi um að koma á ríkiseinokun. Þá sagði Ólafur Thors, leiðtogi sjálfstæðismanna, þegar hann mælti gegn tillögu Héðins: „Það eru ekki of margir dugandi kapítalistar á Islandi. Og ég ber það traust til verzlunarhæfileika Héðins, að hagsmunum neytenda sé ekki síður borgið í höndum hans en einhvers tóbakssöluforstjóra." Yfir Kaldadal Bílaöld var runnin í garð. Vegir voru troðningar en alda- mótakynslóðin var full eldmóðs og lagði á brattann. Aðalsteinn Guðmunds- son lýsir ferð sinni með Þórði Guðbrandssyni með bensín á tunnum ^Ær Kaldadal að Húsafelli í Borgarfirði sumarið 1929. „Við lögðum af stað frá Klöppinni snemma á þriðjudagsmorgni í björtu og góðu veðri áleiðis til Þingvalla. Við fórum eins og leið liggur norðaustur Þingvallahraun í áttina að Armannsfelli, fram hjá bæjunum Skógarkoti og Hrauntúni, sem þá voru enn í byggð úti í hrauninu, héldum austur með Armannsfelli og komum að Jórukleif, snarbrattri brekku upp á Kaldadals- veg. Ekki hafði verið ruddur vegur upp brekkuna. Þegar ég hugsa til ferðarinnar upp þessa snarbröttu brekku, sem ekkert var nema mold og urð, þá skil ég ekki hvernig í ósköpunum Þórður fór að koma bílnum alla leið upp og ég á eftír með stóra steina í fanginu tilbúinn að skella þeim fyrir hjólin, því þremsurnar héldu ekki vegna brattans ef bíllinn stöðvaðist, sem oft gerðist. Eg held að ferðin hafi verið miklu hættulegri en við gerðum okkur grein fyrir. En upp komumst við og eftír þetta gekk ferðin vel þó hún væri sein- farin. Þegar Skúlaskeiði sleppir er stutt eftír að Húsafelli. Skömmu áður en komið er að Húsafelli sést yfir til Hvitársíðu og bæirnir blasa við, Kal- manstunga efst. Þá var klukkan að verða tíu að kvöldi og við búnir að vera 15 klukkustundir á leiðinni. Síðar fengum við að vita að við vorum fyrstir tíl þess að aka Kaldadal á fullfermdum vörubíl. Okkur Þórði þótti gott að vita af því.“ Héðinn Valdimarsson stjórnaði Olíuverzlun Islands af röggsemi en hann var líka atkvæðamikill í stjórnmálum. I sögu félagsins er íjallað um pólitísk afskipti Héðins og deilurnar í Alþýðuflokknum sem enduðu með því að Héðinn var rekinn úr Alþýðuflokknum árið 1938. Eftír síðari heimsstyijöldina samdi Héðinn við BP í Lundúnum um að reisa olíustöð í Laugarnesi. Það var stórvirki, liklega stærsta einkafram- kvæmd á Islandi fram tíl þess tíma. Þetta var á tímum Fjárhagsráðs, póli- tiskra hafta. Pólitískir óvildarmenn Héðins í Alþýðuflokknum komu í veg fyrir að BP fengi leyfi tíl þess að hefja framkvæmdir í Laugarnesi. Héðinn Valdimarsson lést 12. september 1948, aðeins 56 ára gamall. III Og það þurfti að hreinsa olíugeymana. Það var óþrifastarf og fráleitt hœttulaust. Þorkell Gíslason tilbúinn að hreinsa olíugeymi, maðurinn við hlið hans er ókunnur en líklega hefur hann verið oþinber eftirlitsmaður. Verkamenn jýlgjast með olíu sem streymir í tankana á Klöþp meðan landað var úr British Tomrny í júní 1928. Verka- menn afferma Ford-vörubíl BP og hlaða tómum tunnunum í stafia. Jóhannes Skúlason og Þórður Guðbrandsson við GMC- olíubíla á fjórða áratugnum. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.