Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.09.2002, Qupperneq 71
GREIN TÚLVUKERFI framgangi verkefnisins í gegnum allan líftíma þess. I verkefna- stjórn eru settir stjórnendur á viðskiptasviði, fremur en yfir- menn tæknimála. Stjórnendur sem hafa ákvörðunarvald, þekkja reksturinn og geta framkvæmt nauðsynlegar breytingar til þess að ná árangri. Líta þarf til rekstrarins í heild, allt frá framleiðslu til dreifingar, þjónustu við viðskiptamenn, sölu og kynningar, skipulagsheildar, stjórnunarreynslu o.fl. Ovarlegt er að treysta tölvuráðgjöfum, sem kunna að setja búnaðinn upp, til þessara verkefna, með fullri virðingu fyrir þeim. Arangursríkt kann einnig að reynast að ráða óháðan ráðgjafa að verkefninu til aðstoðar við stefnumótun. Hér er lykilatriðið að þekking og reynsla sé rétt nýtt. Þeir sem skilja og þekkja tæknina og þeir sem skilja og þekkja við- skiptaumhverfi fyrirtækisins og hafa sljórnunarreynslu, leggja saman krafta sína til að ná fyrirfram skilgreindu markmiði. Þarfagreining Grunnurinn að því að innleiðing heppnist vel er að vita hvaða þarfir á að uppfylla. Það er fyrirtækið eitt og not- endur tölvukerfisins sem þurfa að segja til um væntanlega virkni þess. Ákaflega oft bregst þessi þáttur. Eftír innleiðingu nýs tölvu- kerfis gætir megnrar óánægju með nýja kerfið. Hveijar skyldu vera ástæður þessa? Oft eru notendur beðnir um að skilgreina kröfur og þarfir nýs kerfis. Greining á óskum notenda er oft erfið og lítið sem kemur út úr henni. Stundum er ástæðan sú að fyrir- tækið hefur ekki nægjanlega skilgreind markmið og notendur því í óvissu um hvernig nýtt tölvukerfi á að stuðla að því að markmið fyrirtækisins náist. Daglegar starfsskyldur hafa for- gang fram yfir greiningarvinnu sem er þvi látin sitja á hakanum. Þegar komið er að skiladegi á þarfagreiningu liggur oft litið fyrir og niðurstaðan sögð að stöðluð lausn sé það sem sóst er eftír. Stjórnendur þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi þess að vönduð greiningarvinna fari fram. Til verksins þarf starfsmenn með ákvörðunarvald og þekkingu á fyrirtækinu og að daglegum starfsskyldum sé létt af þeim tímabundið. Reynslan sýnir að margar góðar hugmyndir vakna fyrst eftír að notendur kynnast nýjum búnaði og sjá í raun nýja möguleika. Meðhöndlun og stýring á breytingum er oft erfið og að jafnaði til þess faflin að setja tíma- og kostnaðaráætlanir úr skorðum. Hvað er góður árangur? Þegar upp er staðið að lokinni innleið- ingu spyrja menn gjarnan hvað sé svo sem gott við nýja kerfið og í hveiju það taki hinu gamla fram. Ekki er nægjanlegt að innleið- ingin sjálf hafi heppnast heldur þurfa markmiðin með innleiðing- unni einnig að hafa náðst Til að meta góðan árangur þurfa að vera fyrir hendi mælanleg markmið tengd viðskiptalegum mark- miðum. Mat á árangri innleiðingar þarf að grundvaflast á innleið- ingunni sjálifi, breytingum á fyrirtækinu og mælingu á skamm- tíma og langtíma markmiðum. Breytingastjórnun Uppsetning á stöðluðum hugbúnaðar- lausnum krefst þess oft að fyrirtækið breyti vinnubrögðum og ferlum. Slíkar breytingar snúast oftar en ekki um fólk. Flytja þarf fólk til í starfi, innleiða ný vinnubrögð, endurmennta og endur- þjálfa starfsfólk. Nauðsynlegt er að kynna fólki hvaða breytingar verði á störfum þess með innleiðingu á nýju upplýsingakerfi. „Selja“ þarf hugmyndirnar innanhúss til að tryggja farsæla inn- leiðingu og fá alla til þess að vinna að sömu markmiðum. Lokaorð Tækninni er ætlað að létta fyrirtækjum og notendum störf sín. Nútíma heildartölvukerfi bjóða upp á ótal möguleika og Greinarhöfundur, Theódór Ottósson, er sviðsstjóri hjá Anza. leiðir til að uppfylla þarfir fyrirtækja til upplýsingavinnslu. Það er aðeins fyrirtækið og notendur kerfisins sem geta hagnýtt sér kerfið til hagsbóta fyrir reksturinn. Kerfið gerir ekkert sjálfkrafa. Sá hugbúnaður sem býðst á markaðinum í dag er reyndur og hægt er að vitna í vel heppnaða innleiðingu og notkun á honum. Ef hugbúnaður hefur verið valinn af kostgæfni út frá þarfagrein- ingu og markmiðum fyrirtækisins og verkefnahópurinn er vel samansettur má ætla að hlutirnir gangi upp. Eins og ráða má af ofangreindu er upplýsingatækninni einni ekki um að kenna þegar illa tekst til. Enda kemur fram í áður- nefndri könnun KPMG að „óánægja fyrirtækjanna beinist ekki síður að eigin undirbúningi". Virk þátttaka fyrirtækis, þar sem reynsla, stjórnun, góður undirbúningur og samþætting við tækn- ina er lykill að farsæfli innleiðingu.B!] 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.