Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 51

Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 51
ekki eldsneytið, það gera þeir sem leigja vélarnar af okkur. Við leigjum öðrum félögum flugvélina, áhöfn, viðhald og tryggingar, en viðkomandi félag sér um að útvega og greiða fyrir eldsneyti, mat um borð, farþegaafgreiðslu o.s.frv. Þetta hefur því meiri áhrif á viðskiptavini okkar en okkur. Það er hagvöxtur í heiminum og fólk ferðast meira en áður þannig að það er enginn verkefnaskortur, síður en svo. Við höfum meiri verkefni en við getum annað og þurfum að neita sumum verkefnum sem er aldrei gott í okkar huga, sérstak- lega ef tækifærin eru góð.“ Eldsneytisverð telur Hafþór að lækki tæpast á næstunni þar sem gríðarleg þörf sé fyrir eldsneyti þar sem hagvöxtur er hvað mestur, t.d. í Kína. Einnig fari í hönd með vetrinum mikil olíuþörf í N-Ameríku og svo sé framleiðsla á olíu tak- mörkuð. „Óvissa ríkir á mörkuðum vegna skemmdarverka á olíuframleiðslu í írak og fleiri þátta sem spila inn í. Ef þetta breytist ekki í bráð verður veturinn erfiður. Sem dæmi gerir American Airlines, eitt stærsta flugfélag í heimi, ráð fyrir að eyða einum milljarði dollara umfram rekstraráætlun út af háu olíuverði. Það er ekkert smáræði og hefur gríðarleg áhrif. Flugfélögin þurfa að ná niður kostnaði í öðrum þáttum starfseminnar til að ná niður rekstrarkostnaði því að fargjöld standa í stað eða lækka ef eitthvað er. Með Avion og hagræð- ingunni innan samsteypunnar gerum við ráð fyrir að ná niður rekstrarkostnaði. Það gerir okkur sterkari en annars værum við ekki samkeppnishæfir,“ segir Hafþór. - Það er takmarkað f jármagn sem hægt er að sækja á íslenskan markað. Kemur til greina að fara á erlendan markað til hliðar VÍð þann íslenska? „Við teljum að það sé miklu sterkara að fara á markað á íslandi, m.a. vegna þess að það hefur ekki komið stórt fyrirtæki á markaðinn í yfir tvö ár og Jjárfestar eru famir að bíða eftir nýjum valkosti. Það er hungur eftir nýju og sterku félagi á markaðinn. Við teljum að það sé betra á þessu stigi málsins að vera á markaði hér á Islandi auk þess sem það er ánægjulegt að geta gert það. Okkar rætur em hér. Þetta er íslenskt fyrirtæki. Við ætlum að vera með höfuðstöðvar hér áfram og nota íslenskt hugvit." Starfsemi á 20 Stöðum Hafþór bendir á að Avion sam- steypan verði stærsta félagið á þessu sviði í heiminum þegar skipulagsbreytingin verður um garð gengin og segir að það komist enginn með tæmar þar sem Avion hafi hælana. Stefnan sé að viðhalda þessari stöðu, takmarkið sé að vera með ráðandi markaðsstöðu og skila hluthöfum góðum arði. „Við sníðum okkur stakk eftir vexti. Við emm í rauninni í dag með starfsemina á 20 stöðum í öllum heimsálfum nema Suðurskautslandinu. Það em þó ákveðnir markaðir sem við höfum ekki lagt áherslu á eins og N- og S-Ameríka. Það era gríðarleg tækifæri framundan í Asíu, t.d. í Kína, þannig að það er fullt af mörkuðum sem við höfum ekki einbeitt okkur að áður, en munum gera í framtíðinni. En okkar aðalmarkaðs- svæði í dag er Evrópa."!] Atlaskort Sérkort Æmr Á þessum nýja geisladiski eru 11 sérkort af þekktum svæðum og ferðamannastöðum á iandinu. Þá eru 23 samsett staðfræði- J kort i mælikvarða 1:25 000 af A Suðvesturtandi og Fljótsdals- M héraði. Auk þess eru tvö ný ^ sveitarfélagakort, kjör- dæmakort og ferdakort 1:750000. Fyrir PC tölvur. Þrívíddarmynd i raun- litum. Þú getur flogið yfir ísland í tölvunni. 87 samsett Atlaskort 1:100 000. Ferðakort 1:500 000, Aðalkort 1:250 000 og sveitarfélagakort. LANDMÆLINGAR ÍSLANDS ...vísa þérveginn 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.