Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Síða 6

Morgunn - 01.12.1963, Síða 6
80 MORGUNN en áður var í menntastofnunum vestan hafs. Hafa þeir menn, sem staðið hafa að rannsóknum á þessum efnum gert það af sömu sannfæring og hugvitsmaðurinn Edi- son, er eitt sinn sagði, að rannsóknir á þessu sviði mundu leiða í ljós staðreyndir, sem mundu koma til að hafa miklu djúptækari þýðingu fyrir mannkynið, en allar uppgötvanir sem gerðar höfðu verið í raffræði til þessa dags. Anna. Dr. Harlow segir, að meðan Anna, systir hans lifði, hafi stöðugt ýmsir atburðir verið að gerast kringum hana. Þau voru mjög samrýmd systkinin, hún tveimur árum yngri en hann, en vel menntuð og góðum gáfum gædd. Giftist hún seinna presti að nafni Kingsley Birge, sem var vinur Harlows og samverkamaður, svo að fjöl- skyldurnar voru alltaf í nágrenni hvor við aðra. Svo að eitthvað sé nefnt af kynlegum atburðum, sem gerðust í nánd við önnu, var eitt, að grammófónn, sem var í húsinu, tók iðulega að spila af sjálfum sér, ánþess nokkur væri nálægur til að setja hann af stað. Mátti horfa á það úr fjarlægð, að hann tók allt í einu að snú- ast, þó að enginn væri nærri, síðan var armurinn, sem hélt á nálinni, tekinn, og settur á plötuna, án þess nokk- ur sýnilegur væri að verki og allt í einu hljómaði lagið um stofurnar. Þetta var daglegur viðburður og ýmislegt þessu líkt, og gat enginn fundið eðlilega skýringu á þessu. Bæði ritaði Anna ósjálfrátt og sá verur af öðrum heimi. Anna og maður hennar bjuggu í Bristol, Conn- ecticut. Það var eitt sinn er maður hennar var fjarver- andi á prestaþingi í Boston, að Anna vaknaði um miðja nótt við það, að henni fannst snert við handlegg sínum. Hún leit upp og sá Margrétu, systir Kingsleys standa við rúmstokkinn. Að lítilli stundu liðinni hvarf hún.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.