Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 8

Morgunn - 01.12.1963, Side 8
82 MORGUNN prófessorinn reyndi að telja honum hughvarf og biðja hann að staldra við. En rétt þegar hann var farinn heyrði dr. Harlow skýrt og greinilega rödd systur sinn- ar, sem sagði: „Is this clear-cut evidence?" — er þetta skýr sönnun. En í enskunni er þarna orðaleikur og mundi orðrétt þýðing vera: Er þetta hreinskorin sönn- un? Er glerið var skorið svo vel sundur, að sárið virtist vera eins vel fægt og glerið utan. Anna hafði lofað bróður sínum því, og þau hvort öðru, að hvort þeirra,. sem dæi fyrr, skyldi reyna að sanna greinilega tilveru sína bak við dauðann. Dr. Harlow fór nú með glerhelluna til margra glersérfræðinga, og gat enginn þeirra gert sér í hugarlund, hvernig glerið gæti hafa brotnað með þessum hætti. Er það nú geymt í safni dr. J. B. Rhine í Dukeháskólanum. Skömmu seinna kom dr. Harlow til foreldra sinna, sem bjuggu í Canton í Massachusetts,, þar sem faðir hans var prestur. Þá segir móðir hans við hann: „Ralph, ég hef dálítið undarlegt að sýna þér.“ Svo gekk hún yfir að borði í stofunni og tók upp pappírsörk, sem eitthvað var letrað á. Hún brá blaðinu á loft og spurði son sinn: „Hvers rithönd er þetta?“ „Nú, það er rithöndin henn- ar Önnu,“ sagði dr. Harlow þegar í stað. „Það sýnist mér líka,“ mælti hún. Svo fékk hún syni sínum blaðið og á því stóð skrifað: „Ekki get ég komið orðum að því, hve glöð ég er og ánægð í þessu verki. Við erum að starfi hverja stund dagsins og stundum á nóttunni líka. En við erum hamingjusöm, svo afar hamingjusöm. ÞiÖ (og þetta orð var undirstrikað) þið verðið að koma og sjá þetta sjálf, ef þið viljið ganga úr skugga um þetta. Komið þið! Komi5 þið öll! Síðustu orðin voru þríundir- strikuð. Það var enginn vafi á því, að þetta var skrift Önnu, og það var orðalag hennar og háttur að undir- strika orð. Frúin hafði fundið þessa pappírsörk á náttborðinu sínu um morguninn. Hún sagðist skyldi ábyrgjast, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.