Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Qupperneq 22

Morgunn - 01.12.1963, Qupperneq 22
96 MORGUNN algerlega á óvart. Hann hafði síður en svo sótzt eftir nokkru slíku eða búizt við nokkru í þessa áttina. En reynslan varð honum endurfæðing, gjörði hann að nýj- um manni. Reynd hjúkrunarkona, sem stundaði hann í sjúkrahúsinu, skrifaði fyrir hann það, sem hann las henni fyrir. En sjálfum segist honum frá á þessa leið: Það var síðasta fimmtudag ársins 1955, að ég gekk til hvílu upp úr miðjum degi, lagðist undir öndunartækin og náði svefni nokkra stund. Dagurinn hafði verið mér mjög erfiður. Það sem eftir var þess dags og morgna og kveld tveggja næstu daga, reyndi ég lifandi meðvit- und þess að eiga fullkomið samband eða sálufélag við Guð. Andinn eilífi var á valdi mínu og ég á valdi hans. Tilgangur lífsins, og sérstaklega míns eigin lífs, stóð mér í björtu ljósi. Þessi vitneskja veittist mér ekki þannig, að hugmyndimar eða hugarsýnirnar bærustmér skipulega hver af annarri. Þetta stóð mér allt fyrir hug- arsjónum skyndilega í samræmdri fyllingu og heild. Allt, sem ég hafði lesið í bókum, allir menn sem á vegi mínum höfðu orðið, allt sem ég hafði gert, — allt stóð þetta mér skyndilega í björtu, skýru ljósi og gerði mér tilgang lífs míns skiljanlegan. Andinn sagði mér, að eftir andlátið ætti ég aftur að lifa þetta dásamlega guðsamfélag með sama hætti og ég lifði það þessa þrjá furðulegu daga. Eg vissi þá, að allt líf mitt fram að þessu hefði verið undirbúningur fyrir þessa reynslu. Eftir langa þrauta- tíð, virtist öllu skyndilega komið í rétt horf. Sérhver tilfinning áhyggju og sorgar var horfin, og ég fann að eftir stormana, sem yfir mig höfðu gengið á liðnum reynslutíma, var nú fullkomin kyrrð komin í undirvitund mína. (Og þegar undirvitund min hafði hlotið þessa dásamlegu hvíld, streymdu um hana mót- spyrnulaust, fyrirhafnarlaust þau tungumál, sem ég kunni eitthvað í, auk móðurmáls míns, enskunnar.) Þetta sæluríka jafnvægi hugans hafði tvennskonar af-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.