Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 23
MORGUNN 97 leiðingar: í fyrsta lagi þá, að ég fylltist takmarkalausu öryggi, trausti til framtíðarinnar, og í öðru lagi þá, að mér varð undarlega létt um hugsun. Hugmyndir, og margar þeirra veit ég ekki til að ég hafi þekkt áður, streymdu um huga minn. Ég fylltist óhemju sterkri þakkarkennd til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt höfðu orðið mér til liðsinnis, og talanarkalausri góðvild og löngun til að hjálpa öllum. Og þótt furðulegt sé, þá lærði ég í einu vetfangi að skoða ólánið, sem ég hafði orðið fyrir, sjúkdóminn,. sem mikla blessun, eins og nauðsynlega umgerð um nýja mynd, sem var að verða til. Mér þótti boðskapurinn, sem Andinn bar mér, vitr- unin,. vera fullkomin og algild, en minni mitt og vald mitt á máli banna mér, að lýsa þessu svo, að fullkom- lega verði lýst. Ég minntist tveggja mynda, sem fyrir mér vöktu, meðan ég naut þessa ástands. Sú fyrri var mynd af takmarkalausu úthafi. Úthafið var Guð. Ég sökkti mér ofan í þetta haf, og þó ekki að fullu. Það var fullkom- lega friðsælt, fullkomlega kyrrt, og ég varð gripinn sterkri þrá eftir að mega hylja mig þessu hafi að ei- lífu, svo að ég yrði aldrei aftur skilinn frá því. Seinni myndin, sem í vitund minni vakti, var mynd af miklu f jalli, og mér þótti uppspretta andans, Guð, vera á f jalls- tindinum. Ég þóttist vera á leiðinni upp fjallið. Ég man að ég þóttist kominn nærri tindinum sjálfum. Á leið- inni skyggndist ég eftir hinum stóru, andlegu leiðtogum mannkynsins, en sá þá ekki. Þungamiðja alls þess, sem vitraðist mér og mér var boðað, var þessi: Allt í lífinu hefir tilgang, og góðan til- gang, og bölið, sem menn kalla svo, eruppeldismeðalhanda sálinni. Andinn sagði við mig: „Þú hefir verið sleginn þessum sjúkdómi, svo að hægt verði að nota þig sem sáttargjörð milli manna, trúarbragða og þjóða.“ Inn á vitund rnína streymdi annar flokkur hugmynda, sem fyllti mig lifandi tilfinningu fyrir nauðsyn samfé- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.