Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 37

Morgunn - 01.12.1963, Side 37
MORGUNN 111 „Nú var það eitt kalt kveld í febráar, þegar viðhjónin höfðum, tvo um tvítugt, að við komum seint heim. Ég átti ekkert við að kveikja upp í eldstæðinu, því við fór- um beint í rúmið. Við vorum varla lögst fyrir þegar við heyrðum skarkala niðri, en þar var ekkert fyrir nema verkfæri föður míns, afar þung, í þungri kopar- girtri kistu. Þrisvar sinnum rauf þetta þunga hljóð þögnina. „Hvað var þetta?“ spurði konan. „0, það hefir eitthvað raskast til þarna niðri,“ sagði ég. En ég vissi hvað hér var á seiði og ákvað að í þetta sinn skildi ég ná yfirhöndinni og venja smíðatól föður míns af vond- um vana.“ „Það kom ekki að mér óvörum morguninn eftir þegar föðurbróðir minn kom og sagði lát afa míns. Kvaðst hann ætla að smíða utanum gamla manninn og falaði hefla föður míns til verksins. Eg synjaði honum um lánið, sagðist vera búinn að búa um koffortið, sem satt var, og það yrði strax að komast af stað til föður míns. „Ég fæ þá hefla hjá John Hardy,“ sagði frændi. Þangað var 20-mínútna gangur og þangað fór hann fýluferð. Heflarnir voru í láni í 12 mílna fjar- lægð. „Ég fer að finna McKinnon,“ sagði karl þá, og nú skammaðist ég mín, því að til McKinnons voru þrjár mílur og engir bílar í þá daga. Ég hefði getað náð hefl- unum úr kofforti föður míns á fáum mínútum, en ég vildi komast hjá að hleypa þeim í líkkistufjalirnar. Mér fannst endilega að ef þeir yrðu af sprettinum í þetta sinn myndu þeir kannske þegja um návist dauðans þar eftir.“ „Aftur kom frændi tómhentur, og nú var klukkan orðin þrjú eftir hádegi. „Ég má til að fara að byrja á kistunni,“ sagði hann, „og ég verð að komast af án hefl- anna.“ Ég vissi að slíkt var ómögulegt, opnaði nauðugur koffortið og fékk honum heflana. En ég beið ekki boð- anna að koma frá mér koffortinu eftir þetta, um það máttu vera viss. Lögberg-HeLmskringla 10. okt. 1963.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.