Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 49

Morgunn - 01.12.1963, Side 49
MORGUNN 123 Er trúin á það að látnir menn g'eti tjáð oss og sannað tilveru sína ósamrsemanleg þeirri trú, sem vér höfum tekið að erfðum á himnaríki og helvíti, á hreinsunar- eld, á endanlega frelsun allra, eða skilorðsbundinn ó- dauðleika? Vér verðum að ganga þolinmóðir að þessum spurningum. Ég finn að mér er nóg að trúa því, að Guð hafi mikil andleg markmið fyrir augum með því að láta oss fæðast inn í þennan heim, og að hér í heimi sé oss gefið tækifærí til að veita viðtöku frjálsri gjöf hins ei- lífa lífs. Og ein er sú sannfæring mín svo rótfest, að ég hafna hverskonar orðsendingum frá öðrum heimi, sem ganga gegn henni, það er sannfæringin um, að við inn- göngu vora til annars heims verðum vér að þola dóm í einhverri mynd, vegna þess að vér munum uppskera eins og vér sáðum til. Auðvitað langar mig til að trúa því, að allar sálir verði hólpnar (universalismus). En ég get ekki í hreinskilni sagt, að ég trúi því. Að mínu viti er ein sú röksemd, sem styður trú á skilorðsbundinn ódauð- leika. Vér skulum athuga hana nokkuð nánar. Áður en uppgötvaðist þróunarkenningin, kenningin um þróun tegundanna frá lægra lífi til hærra, — var auðvelt að segja, að maðurinn væri frá fæðingu gæddur ódauðleika, en dýrin ekki. En ef vér teljum dýr- in dauðleg og teljum jafnframt ógerlegt að greina, hve- nær maðurinn þróaðist af dýrunum, fer þá ekki að verða erfitt að fullyrða, að maðurinn sé ódauðlegur en dýrin ekki? Leið út úr þessum ógöngum væri sú, að segja að dýrin lifi einnig líkamdauðann, en þá lendum vér í ó- göngum, sem ég sé enga leið út úr. í fyrsta lagi, sú vera, sem enn er ekki orðin til, getur ekki haldið áfram, átt framhaldslíf. Með þekkingu sam- anburðarsálfræði í huga, verður að teljast ákaflega vafa- samt, hvort jafnvel hin æðstu dýr eru gædd greinilegu minni eða frjálsu ímyndunarafli. Þau eru gædd ein- hverjum skerfi af viti, sennilega. Þau hafa einhvern hæfileika til að læra af reynslunni, og það merkir, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.