Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Side 55

Morgunn - 01.12.1963, Side 55
MORGUNN 129 Líkast til næst aldrei allsherjar samkomulag um það mál. I trúarbrögðunum lifir maðurinn allur. Þessvegna lit- ast svar einstaklingsins af eigin viðhorfum hans sjálfs og því, hvernig hann upplifir ti*úarbrögðin. Sjálfur er ég þeirra á meðal, sem frá bernskuárum hafa átt brennandi ósk um,, að þekkja sannleikann um trúarbrögðin. Og ég var engan veginn sannfærður um, að sannleikann hlyti að vera að finna í kristindóminum. Það var þvert á móti margt í hinum kirkjulega kristin- dómi, sem hratt mér frá honum og vakti efasemdir. Þessvegna varð ég að velja aðra leið. Ég lagði af stað út í heiminn til þess að kynnast öðrum trúarbrögðum meðal lifandi játenda þeirra. Þetta reyndist undarleg ferð um lönd andans, auðg- andi og hrífandi ferð. Hún gaf mér víðsýni, sem ég vil ekki fyrir nokkra muni hafa farið á mis við. Og þótt kynni mín af öðrum trúarbrögðum hafi ekki fært mér það, sem ég þráði innst inni, fann ég svo margt verðmæta í þeim og varð fyrir svo djúpum og ógleymanlegum á- hrifum af djúpri alvöru í trúarlífi þeirra, sem ekki voru kristnir, að ég get aldrei átt samíeið með þeim, semlíta niður á allt, sem ekki er af kristindóminum komið. Sanna guðrækni og háleitt siðrænt líf er engan veginn að finna aðeins innan vébanda kristindómsins. 1 bók minni, „Der mennesker blir guder“ (Þar sem mennirnir verða guðir) hefi ég lýst kynnum mínum af trúarlífi Austurlandabúa. Ég ætla að endursegja sumt af því í stuttu máli. Nokkrum mílum framundan borginni Ningpo, sem er á austurströnd Kína, liggur lítil klettaeyja í Kyrrahaf- inu. Þetta er Putoshan, hin heilaga eyja Kwanyin, móð- ur-mey-gyðjunnar. Og þarna eru höfuðstöðvar Mahay- anabúddhadóms. Þarna er dásamlega fagui*t. Háir, naktir klettar, þar 9 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.