Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Síða 74

Morgunn - 01.12.1963, Síða 74
148 MORGUNN Því verðum vér að gefa sterkan gaum, að sálarfræði síðustu áratuga hefir leitt sitt hvað það í ljós um manns- sálina, að allmargt það, sem áður var talið sanna fram- haldslíf mannsins, er nú eðlilegra að skýra á annan hátt. En hitt stendur óhaggað að mörg hinna sálrænu fyrir- bæra verða ekki á nokkum annan skynsamlegan hátt skýrð en svo, að framliðnir menn standi þeim að baki. Ein hin sterkustu þeirra sönnunargagna eru þau, þeg- ar fram kemur það hjá miðli, sem engum jarðneskum manni gat verið kunnugt um. Dæmi slík eru mörg. Við þeim er leitað annarlegra skýringa og sumar svo lang- sóttar og óeðlilegar, að undrun sætir, að menn skuli fást til að taka þær alvarlega. Lítill drengur hafði látizt. Sárhryggir foreldrar hans snúa sér til hins víðkunna enska prests, séra Tweedales, og biðja hann að leita fyrir sig huggunar hjá miðli. Presturinn þekkti ekki foreldrana og vissi ekkert til þessa fólks. Samt fer hann á fund miðils, sem lengi hafði starfað með honum. Þar tjáir látni drengurinn sigkoma, nefnir gælunafn sitt og allmörg atriði úr lífi sínu, sem prestinum og miðlinum var sannanlega ókunnugt um. „Þetta voru aðeins fjarhrif frá fjarstöddum foreldr- um“ segja efasemdimar og geta þó engar sönnur fært á sitt mál. En látni drengurinn gerir meira. Hann segir frá læk eða lind, sem hann hefði verið að leika sér við með öðrum drengsnáða, sem hann nefnir með nafni og hann fullyrðir, að hann hafi smitazt sýkl- um úr lindinni og af því hafi hann dáið. Séra Tweedale skrifar foreldrunum þetta. Foreldrarn- efast mjög, en ná tali af hinum drengnum, sem segist hafa verið að leika sér við lindina rétt áður en vinur hans veiktist og dó. Heilbrigðisyfirvöld eru fengin til að rannsaka málið og þá kemur það í ljós, sem enginn maður hafði haft hugmynd um áður, að vatnið í lindinni var eitrað. Hvaðan var þessi vitneskja komin? Ekki hafði látni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.