Morgunn


Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.12.1963, Blaðsíða 86
160 MORGUNN hinna ósýnilegu hjálpenda, sem vér getum kallað græð- ara. En til þess að geta orðið slíkur meðalgöngumaður, þarf viðkomandi að vera gæddur mannkærleika og sjálfs- fórnarlund. Hann verður að hafa einlægan vilja á að hjálpa öðrum. En það er eins og slíkir mannkostir fylgi alltaf þeirri gáfu, að geta komist í samband við ósýni- lega hjálpendur. Líka mætti orða þetta á þann veg, að það sé aðeins góðmenni, sem geta náð sambandi við græðara. Vísindin hafa enn enga skýringu á því hvernig þetta verður. En verkin sýna merkin. — Þúsundir manna fá lækningu á þennan hátt árlega. En milligöngumennirnir, sem vér köllum huglækna, taka það skýrt fram að þeir sjálfir lækni engan, og þeir viti oft ekki sjálfir hvað að sjúklingum gengur. Það sé hinn tilsendi kraftur sem læknar,. græðaramir, sem starfa á hinu andlega sviði í samræmi við þau lögmál, sem þar gilda, alveg eins og læknar starfa eftir þeim lögmálum sem gilda í efnis- heiminum. Þess vegna sé þetta eðlileg lækning, en ekki kraftaverk, aðeins höfð önnur aðferð og gengið að lækn- ingu sjúkdóma á öðru sviði en venjulegt er. Líkaminn hlítir lögmálum efnisheimsins, en sálin lögmálum síns heims. Og þar sem líkami og sál hafi svo náin áhrif hvort á annað, þá sé ekkert undarlegt þótt hægt sé að lækna allskyns líkamskvilla með krafti andans. Þegar talað sé um kraftaverk, þá sé átt við að eitthvað yfir- náttúrlegt hafi skeð. En það sé ekkert yfirnáttúrlegt við huglækningar. Hugurinn er til alls fyrst. Með hugleiðslu og bænum ná huglæknar sambandi við hinn ósýnilega og ómælan- lega kraft. Og með tilstyrk síns innra manns geta þeir svo komið græðurunum í samband við þá sjúklinga, sem þeir bera fyrir brjósti. Skiptir þá engu máli hvort sjúkl- ingarnir eru hjá þeim, eða í mörg þúsund kílómetra fjarlægð. Til marks um það mætti nefna mörg dæmi, en vitnis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.