Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Page 8

Morgunn - 01.12.1969, Page 8
Eggert P. Briem: Hvernig Einar H. Kvaran kynntist sálarrannsóknunum ☆ Þótt seint sé, langar mig til að segja hér frá því, hvernig Einar H. Kvaran kynntist fyrst sálarrannsóknunum, eins og hann sagði mér sjálfur eitt sinn er við hittumst, að því er mig bezt minnir á árinu 1933, þó það hafi getað verið einu eða tveimur árum síðar. Hann hefur sjálfsagt sagt þetta fleirum, en ég hef ekki orðið þess var, að sagt hafi verið frá því áður á prenti, nema lauslega í ræðu séra Kristins Daníelssonar, præp. hon., um Einar H. Kvaran látinn, sem flutt var á minningarhátíð í S.R.F.l. 15. júní 1938 (,,Morgunn“ 19. árg. 1938, bls. 148) og nánar er getið síðar í þessari grein. Þess vegna tel ég rétt að biðja ,,Morgunn“ að birta frásögn þessa nú, svo að hún geymist á þeim stað, sem ég efa ekki að Einar H. Kvaran hefði helzt viljað að hún geymdist. En hvers vegna að fara að segja þessa sögu nú? Er það út af fyrir sig svo merkilegt mál, að ástæða sé til slíks? Ég tel tvímælalaust að svo sé, og það er af þeirri ástæðu, sem nú skal greina. Árið 1965 kom út hér í Reykjavík mikið verk um Gest Pálsson, ævi hans og verk, eftir Svein Skorra Höskuldsson, lektor. Ritdómur um þessa bók kom í ,,Morgunblaðinu“ 25. nóv. 1965, eftir Erlend Jónsson, aðalritdómara blaðsins. Þar er m. a. rætt um „lifshlaup Verðandimannanna fjögra“. Eins og kunnugt er, voru hinir f jórir svokölluðu ,,Verðandimenn“ þeir Gestur Pálsson, Bertel E. Ó. Þorleifsson, Einar Hjör- leifsson og Hannes Hafstein. Er frá því skýrt í ritdómnum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.