Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 47
MORGUNN 127 spekingar hafa til þessa aðhyllzt á orðunum andi og efni, virðist þar vera um svo miklar andstæður að ræða, að bein áhrif þess hvors á annað séu nánast útilokuð. Erfiðleikar efnishyggjumannanna eru því einkum í því fólgnir, að geta fært fyrir því nokkur skynsamleg og frambærileg rök, að það, sem falið er í orðinu andi eða sál, séu aðeins efnisleg fyrirbæri, sem lúti lögmálum þess og skýra megi á eðlilegan hátt. Á sama hátt má segja, að spíritistum hafi heldur ekki tekizt að finna fullnægjandi né vísindalegar skýringar á því, hvernig sálin eða andinn fái haft áhrif á efnislíkamann og stjórnað honum að verulegu leyti. En hvað sem um þetta er, virðist þó engin staðreynd lífs okkar vera augljósari og liggja meira í augum uppi, en að sálarlíf mannsins hefur víðtæk áhrif á líkama hans og starf- semi alla, og að líkaminn, ástand hans og liðan hefur einnig sterk áhrif á sálarlíf hans og alla andlega líðan. Þetta bendir til þess, að hin gamla skilgreining á efni og anda sé ófullkomin og röng, enda bendir margt í nýjustu rannsóknum á efni og orku á, að svo sé. Og svipað má segja um nútíma rannsóknir á sviðum sálarlífsins og þeim dul- mögnum, sem í djúpum sálarinnar búa. 1 fljótu bragði, að minnsta kosti, er okkur tiltölulega auð- velt að hugsa okkur hin gagnkvæmu áhrif á milli sálar og líkama. Síendurtekin reynsla hvers einasta manns ber því vitni, að líðan líkamans hefur áhrif á sál okkar. Og þá ekki síður hitt, að hugsanir okkar og hugmyndir standa að baki orða okkar og athafna. Og að það er staðreynd, sem ekki verður á móti mælt, að líkamlegir sjúkdómar eiga oft bein- línis rætur að rekja til sálarlífs okkar og sálarástands. Hitt er öllu örðugra, að verða að trúa þvi og beygja sig fyrir svo furðulegum staðreyndum, að í sál okkar búi þau dularmögn, sem fært geti dauða hluti úr stað, án þess að nokkur sýnileg hönd komi þar nærri eða snerti við þeim, eða nokkrir þeir kraftar orki á þá, sem unnt sé að skýra í sam- ræmi við þekkingu okkar á aflfræði og eðlisfræði. Fyrirbæri þessarar tegundar gerast mjög oft á miðils-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.