Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 53
MORGUNN 133 svo úr hófi, að fólkið treystist ekki við að búa, en varð einskis var. Ég bjó mig út með byssu og skotfæri og var með hlaðna byssuna fyrir framan mig um nóttina, frí við allan ótta, því ég varð einskis var. Hvert svo sem ég gekk um bæinn, bar ég eftir mér byssuna og bað þá að sýna áverk- ann eftir drauginn. Ég sá þar bæði rifin föt og brotna f jalar- spelka, svo sterka, að trauðla mundi nokkur maður, þó sterkur væri, brotið hafa verkfæralaus, og líka sá ég við ítrustu eftirgrennslan hnífskorið skinn, helzt voru það skór með trébotni, er vinnumaðurinn átt hafði, og neðan á botni öðrum þeirra rispað með einhverju laglegt A, sem var upp- hafsstafur í nafni eigandans, því hann heitir Árni. Þetta kenndu þeir þessari glettu, sem þeir urðu fyrir. Svo var ég fenginn til að rífa gamla þiltötrið úr baðstofu- skriflinu og þilja upp aftur að nýju, stautaði oftast einn á daginn í bænum, því piltarnir voru úti við fénaðargæzlu í fremur stirðri tíð á útmánuðum, og varð ég aldrei neins var utan einu sinni að mér heyrðist likast því að gengið væri heldur snúðugt um göngin fyrir framan baðstofudyr, og gekk ég þá ofan, byssulaus í það skipti, en með ofurlitla handöxi í hendinni, til að vita hvort þetta væri annarhvor þeirra heimapilta, en það var ekki, því sá þeirra, sem þá var heima, stóð yfir fénu fyrir ofan bæinn, en á þessu bar þó eigi framar“. Það hefur jafnan fylgt þessari sögu, að þessum undrum hafi valdið álfkona, er bjó í öxarnúpi í berginu við djúpa veiðitjörn, ekki langt frá bænum. Hafi synir hjónanna að Núpi haft það að leik að velta grjóti niður brekkuna og í tjörn þessa. Birtist álfkonan húsfreyju í draumi hvað eftir annað, og kvað illt mundu af hljótast, ef ekki yrði komið í veg fyrir, að drengirnir yllu sér óþægindum og tjóni. Hefur síðan allt til þessa ekki verið veitt í þessari tjörn, og hafi einhverjir bændur þar út af þessu brugðið, hefur það þótt koma þeim áþreifanlega í koll og þeir því fljótt hætt veiði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.