Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 58
138 MORGUNN skall um yfir í baðstofu Aðalsteins, og segir þá Ólöf Arn- grímsdóttir: ,,Nú er það tekið til“. Var þá rétt byrjað að skíma í glugga; ég klæddi mig svo og fór yfir í baðstofuna og hafði þá oltið um skattholsræfill, er stóð undir baðstofu- hlið á vinstri hönd, er inn var gengið. Aðalsteinn var að klæða sig, þegar skattholið valt um, og sagði hann, að aðrir mundu hafa sofið í sinni baðstofu. Þar litlu á eftir var kastað bjórakippu, er hékk á innan- verðu eldhúsþili, fram yfir þilið, sem náði aðeins upp að bita, og fram í bæjargang, sem er undir sama risi og eldhúsið, og var ég þá staddur við baðstofudyr, sem eru andspænis bæj- ardyrum og svo sem 10—12 al. göng milli þeirra; ég hjólp strax fram og gat ekki séð nokkurn mann, eða skilið, að nokkur maður hefði getað komizt burt á svo stuttum tíma. Stuttu þar á eftir kom ég í búrið og hafði þá verið velt þar um tunnu, er stóð á sléttu gólfinu, og þurfti til þess talsvert átak, því tunnan var nokkuð meira en hálf af skyrblöndu. Ekki sá ég þegar tunnan valt um. Tveggja rúða gluggi var á suðurhlið baðstofu yfir skatt- holinu, sem áður er nefnt, og hrukku báðar rúðurnar úr hon- um út í bæjarsund, önnur heil, hin brotin, var líkast að kast- að hefði verið í hana; ekki var ég þá í baðstofu og hef því annarra sögusögn, en sá rúðuna og brotin utan við gluggann. Ég þóttist nú hafa veitt því eftirtekt, að þetta, sem við hafði borið, væri flest í sama herbergi eða nálægt Ragnheiði, og veitti ég henni því sérstaka eftirtekt og öllum hennar hreyfingum. Hún var nú látin bera diska með mat á framan úr búri; ekki þori ég að fullyrða, að hún hafi haft diska í báðum höndum, þó minnir mig að svo væri, og gekk ég á eftir henni inn í baðstofuna; veltur þá skattholið fram á góifið rétt við tærnar á mér, en hún var þá komin á mitt bað- stofugólfið, og engir aðrir til í baðstofunni. Eftir að við höfðum borðað morgunverð, fór Ragnheiður að þvo húsgóifið; tók þá Jóhanna hálstrefil prjónaðan, er ég átti og hafði lagt á borðið í húsinu, og lagði hún hann fram á skattholið og var þar skuggsýnt, því að stungið hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.