Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 20
102 MORGUNN þar sem flutt var erindi um sambandið milli þessa heims og annars, um framhaldslíf mannanna að jarðlífinu loknu og að við hagstæð skilyrði væri mönnum unnt að taka á móti fræðslu úr öðrum heimi gegnum miðil. Þetta kvöld markaði timamót í lífi hans og eftir þennan fund vaknaði hjá honum áhugi fyrir að kynna sér þessi mál. 1 fyrstu til þess að sanna, að unnt myndi vera að finna skil- vitlegar skýringar á þessum fyrirbærum. Hann komst í samband við traustan og trúverðugan miðil, sem auk þess var miðill beinna radda, og eftir fyrsta fund- inn var Mr. Findlay að visu ósannfærður, en mjög undrandi. En áhugi hans var vakinn, og hann náði sambandi við þennan ágæta miðil um að mega beita öllum hugsanlegum varúðarráðstöfunum á fundum hans. Eftir nokkurn tíma í slíku starfi, sannfærðist hann um að miðlinum rnátti treysta og einnig fundargestum, og að eng- in skynsamleg skýring væri fáanleg á þessum fyrirbærum önnur en sú, að þau stöfuðu frá framliðnum mönnum. Einnig sótti hann fundi hjá fjölda annarra miðla og fékk svo mikinn áhuga á þessum málum, að hann tók að flytja fyrirlestra um spíritismann víðs vegar í Bretlandi og gerðist mjög afkastamikill rithöfundur um þessi málefni. Hafa bæk- ur hans verið þýddar á mörg tungumál. Fyrstu bók hans þýddi Einar H. Kvaran á íslenzku og nefndi hana í þýðing- unni: Á landamærum annars heims. Eftir að spíritisminn tók að ná útbreiðslu á seinni hluta 19. aldar, voru nokkrir frægir vísindamenn, sem hölluðust að þeirri tilgátu að um fjarhrif (telepathy) gæti verið að ræöa, m. a. hinn heimsþekkti brezki vísindamaður, Sir Oli- ver Lodge. En það, sem mælti á móti því var það, að rannsóknar- mennimir komust brátt að raun um það, að í þeim skeyt- um, sem tjáðu sig vera frá öðrum heimi, kom fram mikið af vitneskju, sem miðlarnir gátu ekki fengið með eðlilegum hæiti. Mjög oft hefur komið fyrir, að vitneskja hefur feng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.