Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 45
MORGUNN 125 og minna af handahófi, heldur í sál þess, þeim lifandi blæ, sem um það leikur, þeim áhrifum, sem það skapar og hefur á fólkið, sem þar býr og gestinn, sem að garði ber. Og það er þetta fremur öllu öðru, sem gert hefur og gert getur enn heimilin að þeim helgu véum og þeim uppeldis- og þroska- stöðvum, sem eru hverjum skóla betri, og margir minnast alla ævina með heitari þökk en orð fá lýst. Og gildi jólanna, það er ekki fyrst og fremst ytra skraut þeirra og skart, enda þótt sjálfsagt sé og raunar nauðsynlegt í skynsamlegu hófi að gera sér þá dagamun einnig á ytra borðinu, prýða þá hvert heimili eftir föngum og reyna að setja á það sem hlýjastan svip og blæ. En við megum ekki gleyma því, að þetta út af fyrir sig, er aðeins ófullkomin umgjörð, sem við sjálf erum að skapa um sjálfa hátíðina. Hún hefur að vísu sitt að segja og er engan veginn lítils virði, né heldur má vanrækja hana. En hún er ekki hátíðin sjálf. Jólin verðum við aðeignast sameiginlega og hvert um sig, sem ljós og birtu, fögnuð og yl í eigin sál. Þá eigum við að finna áþreifanlegar og með undursamlegra hætti en nokkm sinni endranær návist hins eilífa kærleika, bæði umhverfis okkur og í okkur sjálfum. Þá á sálin að vakna, vermd hinni æðstu von eilifs lífs, vaxtar og þroska. Þá eigum við að sjá himnana opnast og heyra fagnaðarsöng englanna, líkt og fjárhirðarnir á Betlehemsvöllum hina fyrstu jólanótt Og þá á að leika, jafnvel um dapran hug, hið skærasta ljós, ljósið frá honum, sem þessi mikla hátíð er helguð og vígð, honum, sem var og er og verður heimsins ljós. Slíkra jóla árna ég öllum bæði nær og f jær. Og ég vona og bið, að ykkur, ágætu húsfreyjur, megi öllum takast að búa þannig undir þessi jól, hver á sínu heimili og með aðstoð eig- inmanna og ástvina, svo að allir megi verða samhentir og samtaka í því að skapa þá fögru umgjörð, sem hátíðinni hæfir. Og að ailir, bæði ungir og gamlir, megi á þessum jól- um finna, ekki aðeins sál í hátíðinni, heldur einnig og ekki síður hátíð í sálinni. Gleðileg jól! Sveinn Víkingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.