Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 25
MORGUNN 107 sinum. Mitt orð er: „Fyrirgefðu“. Skrifið það með upphafs- störfum og setið það innan gæsilappa. Ekkja sonar míns veit um þetta orð, en enginn annar í viðri veröld. Spyrjið hana hvort orðið, sem ég í öll þessi ár hef verið að berjast við að koma til hennar sé ekki: ,,Fyrirgefðu!“ Ég reyndi oft að koma því til hans meðan hann lifði. En nú þegar hann er kominn til okkar, tókst mér loksins að koma því til ykkar. Á þessu kvöldi hafið þið fengið þetta orð og Beatrice Houdini mun kannast við að það sé rétta orðið“. Daginn eftir fundinn var frú Houdini sent afrit af skila- boðum tengdamóður sinnar. Hún varð furðu lostin og lýsti því yfir í blöðunum, að hún hefði að vísu fengið mörg skila- boð að handan, en engum hefði tekizt að finna hið leynda orð fyrr en nú, og það vissi enginn í þessum heimi nema hún. Það hefði verið algjört leyndarmál milli hennar, Houdini og móður hans. Þessa yfirlýsingu undirritaði hún eigin hendi. Eftir að þessi boð bárust frá móður Houdini bar ekkert til tíðinda viðvíkjandi þessu í nokkra mánuði. En þá gerðist það á fundi í nóvember 1928, að fyrsta orðið kemur fram af dulmáli frá Houdini, en enginn fundarmanna hafði þekkt hann persónulega. Síðan komu öll orðin smám saman hvert af öðru á átta fundum. Liðu tveir og hálfur mánuður þar til öll dularboðin voru komin. Tímans vegna verð ég að stikla hér á helztu atburðunum í þessu merkiiega máli, sem eitt væri nóg í fyrirlestur. Frú Houdini hafði dulmálslykil, sem þau hjónin höfðu bú- ið til og hafði reynzt handhægur þegar þau þurftu að koma boðum hvort til annars á meðan á sýningum þeirra stóð. Frúin lagði mikla áherzlu á, að enginn lifandi maður hefði þekkt þennan lykil né kunnað að beita honum nema þau tvö. Á fundi, sem Mr. Ford hélt fyrir frú Houdini þegar öll orðin höfðu komið fram á fundum hjá honum, skýrði Hou- dini dulmálslykilinn orð fyrir orð og sagði að lokum: „Rósa- belle! Believe!" (Trúðu!)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.