Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 22
104 MORGUNN vitleysa. Og enn ritar enskur miðill ósjálfrátt setningu, sem sömuleiðis virðist vera vitleysa. Það er þá fyrst, er allar þessar setningar eru þomar sam- an, af því að miðlarnir hafa gert samning við Sálarrann- sóknafélagið brezka um að senda því alla sína ósjálfráðu skrift, það er þá fyrst að menn komast að raun um, að fullt vit er í setningunum, og stundum bak við þær sérþekking á sérstökum fræðigreinum. Þessum skeytum er ekki ætlað að sanna það sérstaklega, hver það sé, sem skeytið sendir. En hitt er þeim ætlað, að sanna, að það sé sama vitsmunaveran, sem sendir þau öll er saman eiga, og að hér geti ekki verið að tefla um nein fjarhrif frá jarðneskum mönnum. Enginn jarðneskur maður veit, né hefur nokkm sinni vit- að, að hverju er verið að stefna með hvert skeytið út af fyrir sig. Þar af leiðandi getur þetta ekki verið sótt í neinn jarð- neskan mann, né heldur í neitt endurminningasafn eftir jarðneskan mann. Þessi víxlskeyti hafa líklega áorkað meim en nokkuð ann- að í þá átt, að sannfæra leiðtogana í Sálarrannsóknafélaginu brezka um það, að skeytin séu komin frá öðmm heimi. Einn þeirra manna, sem hefur látið sannfærast, er Sir Oliver Lodge. Það var ekki auðhlaupið að því að sannfæra hann. Hann sat með allan þann efa í sál sinni, sem efnisvísindin hafa verið að magna um áratugi. Hann beitir öllum þeim mót- bámm, sem geta samþýðst heilbrigðri skynsemi. Hann rann- sakar þessi mál í 30 ár. Og hann lætur ekki sannfærast fyrr en hann þykist hafa gengið úr skugga um, að öllum mótbár- unum hafi fyrirbrigðin sjálf svarað að fullu.“ Þannig kemst E. H. Kvaran að orði. Og víst er um það, að víxlskeytin urðu málefnum spíritismans ómetanleg, og sennilega eitthvert öflugasta sönnunargagn, sem sálarrann- sóknamenn fengu í hendumar á fyrstu áratugum starfs þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.