Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 16
98 MORGUNN aðir hafa verið „papar“, flúðu í einveru ónumins lands, til að leita sambands við þau dulrænu öfl, sem þeir trúðu og vissu að hægt var að finna í alheimsgeimnum, þau öfl sem ávallt hafa verið til og leita sífellt niður á jarðarsviðið. Norsku víkingarnir, sem hingað flúðu undan ofríki Har- aldar konungs og stýrðu knörrum sínum „eftir stjamanna skini“ norður að Dumbshafi í leit sinni að frjálsari og betri heimi, voru allir hugprúðir menn og margir spekingar að viti. Þeir voru svo trúaðir á dularöfl tilverunnar, sem goðin vom persónugervingar fyrir í hugum þeirra, að þeir fleygðu mestu dýrgripum heimila sinna, öndvegissúlunum, í sjóinn og leituðu þeirra síðan um langan veg, því að þar sem þær ræki að landi samkvæmt vilja æðri afla skyldi og byggja sér og afkomendum sínum framtíðarheimili. Alkunnugt er, að Ingólfur Amarson leitaði öndvegissúlna sinna um frjósöm hémð Suðurlandsundirlendisins, og þótti húskörlum hans þar víða girnilegt til búsetu, en áfram var haldið unz súlurnar fundust á nesi því, er nú stendur höfuð- borg Islands, og varð þá þræli hans að orði: „Til ills fómm vér um frjósöm hémð er vér skulum byggja útnes þetta“. Hann hefur trúlega verið sem efasemdamenn allra alda, ekki viljað trúa neinu né viðurkenna neitt, sem hann gat ekki þreifað á og séð með sínum óskyggnu augum. Þannig blasa þessar staðreyndir við á fyrstu blaðsíðum Landnámu. 1 fyrsta kapítula hennar er sagt frá þvi, að Garðar Svav- arsson fór að leita Snælands „að tilvisun móður sinnar fram- sýnnar“, og þegar við flettum blöðum Islendingasagnanna rekur hver slik frásögnin aðra. Svo langt sem saga mannkynsins nær sjáum við, að dul- hyggjan hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda. Hinar fornu menningarþjóðir Austurlanda þekktu dulræn fyrirbæri og Gamla-Testamentið er fullt af frásögnum um slíkar staðreyndir, og þær hafa áreiðanlega átt ríkan þátt í menningarlífi hinnar fornu Gyðingaþjóðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.