Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 79
Nýjar bækur 'M' Nú líður óðum að þeim tíma, að jólabækurnar taka að streyma á markaðinn. Vonandi kennir þar margra grasa, misjafnra að vísu, ef að líkum lætur, en hitt skal þó ekki í efa dregið, að þar muni einnig finnast lífgrös, sem reynast muni sálinni holl og hressandi fæða. Ekki veitir okkur af slíku í skammdeginu. Af bókum, sem fjalla um dulræn fyrirbæri og spíritisma, er mér aðeins kunnugt um tvær, sem í vændum eru fyrir jólin, en vel má vera að þær séu fleiri, þó enn sé mér ekki um það kunnugt. önnur þeirra mun nefnast Hinum megin grafar. og er eftir James Pike, er um skeið var biskup í San Francisco í Bandarikjunum. Hann lézt í september síðast liðnum, er hann var á ferðalagi í Landinu helga, ásamt konu sinni. Varð hann fyrir slysi í Júdeueyðimörkinni og örmagnaðist þar af þreytu og þorsta, á meðan kona hans var á leið til byggða að leita honum hjálpar. Þessi bók hins mikla lærdómsmanns og rithöfundar hefur vakið mikla athygli og margt verið um hana rætt og ritað í erlend blöð og tímarit. I bókinni lýsir biskupinn á hreinskil- inn hátt þeirri dapurlegu staðreynd, er sonur hans gerðist eiturlyfjaneytandi, sem leiddi til þess, að hann svipti sig lífi. Síðan segir frá því, hvernig þessi sonur hans gerði vart við sig með furðulegum hætti á heimili biskupsins og hversu biskupinn smátt og smátt sannfærðist um framhaldslífið. Bókina þýddi séra Sveinn Víkingur. Hin bókin, sem væntanleg er um þessi málefni er skrifuð af Ruth Montgomery, sem fyrir skömmu ritaði bók um hina forspáu og framsýnu Jeane Dixon, sem einnig hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Hersteinn Pálsson þýðir þessa bók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.