Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 64
144 MORGUNN höfn; þar á meðal verzlunarstjóramir Snæbjörn Arnljótsson og Davíð Kristjánsson, Jóhann bókhaldari Tryggvason, Jó- hann hreppstjóri Gunnlaugsson, Guðmundur læknir Þor- steinsson og fleiri. Bar þá með minna móti á þessu; þó sáu þeir Jóhann Tryggvason og Halldór Benediktsson þvottafat með skolpi í kastað úr einu eldhúshomi í annað, og kom það þar á hvolf ofan á hlemm, er var yfir kollu á gólfinu, og var þá enginn maður í eldhúsinu. Litlu síðar sáu þau Jóhann Tryggvason, Snæbjöm Arn- ljótsson og Valgerður á Hallgilsstöðum bolla detta úr hillu í búri, án þess að nokkur kæmi við hann; voru þær þá í búri Ragnheiður og Valgerður. Líka voru þeir staddir í eldhúsi Davíð Kristjánsson og Aðalsteinn í Hvammi, og segist Aðal- steinn hafa heyrt, er skál féll af hillu í búri, og sáu þeir báðir að hún lá á hvolfi á gólfinu, og var enginn þá í búrinu. Frú Borghild Arnljótsson sá könnu kastast á gólfið í bað- stofu, og var Ragnheiður þar hjá henni; en ekki sá hún það svo glöggt, að hún fullyrði að það geti ekki hafa skeð, að Ragnheiður hefði með snarræði getað verið völd að því. Líka sá Jóhann Gunnlaugsson kommóðu velta um í baðstof- unni, og var þá Ragnheiður þar og engir aðrir, en ekki sá hann það svo glöggt, að hann fullyrði að hún ekki hefði get- að það, en þó með snarræði, er ég og fleiri, er þekkjum stúlk- una, hugsum að hún eigi ekki til. Um kvöldið fóm allir heim til sín, ég líka; hafði þá ekkert komið fyrir, nema það sama. Þó segir Aðalsteinn mér, að um kvöldið, þegar Ragnheiður fór að mjólka kýrnar, hafi hún haft með sér ljós og krakka á 7. eða 8. ári; kom hún þá með miklum flýti inn í baðstofuna og var því líkast sem það ætlaði að líða yfir hana, en fyrr segist hann ekki hafa orðið var við svo mikla hræðslu hjá henni. Háttaði hún svo strax og fór upp í efri bæinn strax morguninn eftir, og litlu síðar út í Þórshöfn, og er þar hjá móður sinni síðan. Ég skal geta þess, að tveir menn, Stefán á Gunnarsstöð- um og Jóhann Tryggvason, sáu Ragnheiði kasta hlutum; sá fyrrnefndi sá hana kasta til steini í göngunum, og hinn sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.