Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 32
114 MORGUNN Er sú frásögn skráð af Ólafi Sigurðssyni bóndi á Hellu- landi í Skagafirði, sem kunni þar gerzt frá að segja vegna þátttöku sinnar í atburðunum, og er frásögn hans þannig: „Það er upphaf þessarar sögu, að á árunum 1924—25 var reist ný kirkja að Ríp í Hegranesi. Kirkja þessi er úr steini og átti að taka mjög fram gömlu sóknarkirkjunni. Fannst þá konunum í sókninni nauðsynlegt að fá í hina nýju kirkju fagra og vandaða altaristöflu, er henni hæfði, því að gamla trétaflan var farin að láta á sjá, enda hafði hún verið mál- uð árið 1777. Konurnar hófust nú handa um fjáröflun. Þær efndu til skemmtisamkomu og þær leituðu samskota. Tókst þeim á þennan hátt að safna um 300 krónum. Peningana sendu þær svo Ölafi lækni Gunnarssyni í Reykjavík, en hann var gamall Hegranesbúi. Fylgdi þar bréf og báðu þær hann að fara fyrir sig til einhvers málara og fá málaða altaristöflu, og skyldi myndin á töflunni vera af ,,Skírninni“. Ólafur læknir brást vel við þessari málaleitan og fór þeg- ar til Kjarvals vinar síns, og bað hann að mála þessa mynd að ósk kvennanna í Rípursókn. Kjarval tók þessu vel, mál- aði altaristöfluna, og svo var hún send norður. Vorið 1925 var nýja kirkjan að Ríp vígð. Var altaristaflan þá komin, hafði verið sett i fagra gullna umgjörð og komið fyrir á sínum stað í kirkjunni. Við vígsluna voru prófastur og þrír prestar. Að athöfninni lokinni vildu allir fá að skoða hina nýju altaristöflu. Prestarnir fyrst. Þeir athuguðu hana gaumgæfi- lega frá öllum hliðum, rýndu á hana í gegnum hönd sér og kváðu svo upp dóminn: „Guð minn góður! Þetta getur ekki gengið. Þetta er sögu- leg fölsun. Hér sýnir málarinn Krist sem ungling, en Jóhann- es skirara sem öldung. Biblían segir, að aldursmunur þeirra hafi aðeins verið sex mánuðir. Það getur ekki gengið að hafa þessa mynd í guðshúsi“. Aumingja konurnar urðu bæði skelfdar og hryggar, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.