Morgunn


Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.12.1969, Blaðsíða 49
MORGUNN 129 leg vera, sem nefndi sig Knud, að tala af vörum hans, sagði, að vinur sinn, Hans, væri þar með sér, og mundu þeir nú reyna að sýna hvers þeir væru megnugir. Síðan segir í fund- argerðinni: ,,Nú tóku högg að dynja víðsvegar í veggi og hurðir stof- unnar (en þær voru tvær, eins og áður er getið). Rafljósið var kveikt eldsnöggt hvað eftir annað, alls fjóram sinnum. Lúðurinn með hinum lýsandi fleti, sást svífa um stofuna, blýanturinn tók að skrifa með ótrúlegum hraða á pappírs- blokkina. Mandólínið sveif um stofuna hvað eftir annað og var slegið í strengina í ákafa. Lykli var snúið í hurðinni að baki miðilsins og hún opnuð, svo að greinilega sást birtan úr forstofunni. Hvað eftir annað var slegið á nótur píanósins, sem stóð við skilrúmsvegg skáhallt á bak við miðilinn og í að minnsta kosti 2—2y> metra fjarlægð frá sæti miðilsins, lok þess var opnað og því skellt aftur tvívegis með svo miklu afli, að söng í öllu hljóðfærinu. Plata sú, sem áður er getið og var úr þunnum krossviði, en smurð sjálflýsandi efni öðr- um megin, sveif um herbergið, stundum hægt, stundum með ofsahraða, og á ljósfleti hennar sást mjög greinilega lítil hönd, sem hélt á plötunni og sló fingranum á hana við og við. ... Dósirnar með smádótinu í voru á hraðri ferð um stofuna og hringlaði í þeim og glamraði, svo ekki varð um villzt ...“ Konur þær tvær, er næsta sáu miðlinum, báru það, að miðillinn hefði lyfzt frá gólfinu og alla leið upp á borðið, en síðan svifið aftur niður í stól sinn, og hefðu þær ekki sleppt höndum hans á meðan. Þegar fundinum lauk og ljósin voru kveikt, var þannig um að litast í stofunni, að lausar f jalir í borðplötunni voru mjög úr lagi gengnar, stóll, sem ein konan hafði setið á, en hafði orðið að standa upp af vegna þess, að í hann var togað, lá á hliðinni uppi á borðinu, mandólínið var á píanóinu úti við vegg og smáhlutir þeir, sem á borðinu vora í fundar- byrjun, voru víðsvegar um stofuna. Þess skal að lokum getið, að ein fundarkonan hafði orð á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.