Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Side 46

Morgunn - 01.12.1977, Side 46
124 MORGUNN ar messa í Dómkirkjunni. Ég gaf mér rúman tíma og þegar klukkuna vantaði 20 mínútur í 11, þá er ég í Kirkjustræti rétt hjá Dómkirkjunni og fólkið að hópast í kirkjuna, til mín hrópaði rödd trúarinnar: Hingað! Kirkja Krists er þín örugga leið. „Kristur er hinn krýndi kóngur vor á leið.“ Ég átti góða guðræknisstund í Dómkirkjunni og ég þakka dómprófastinum séra Jóni Auðuns fyrir blessunarríka pré- dikun. Svona stundir standa greyptar í hjarta mannsins til eilífðarnóns. Ég get því glaður gefið þessa játningu: Ég hefi fundið Guð kærleikans, Guð réttlætisins, Guð friðarins, Guð eilífs lífs. „Konungsstólar steypast, stendur kirkjan föst, bifast ei á bjargi, hyggð þótt dynji röst.“ (Þýð. Fr. Fr.) 27. júlí 1975.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.