Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 50
128 MORGUNN ur, sem veldur breytingu og hringrás efnanna í stórheimi, miðheimi og smáheimi og stjórnar eilífri þróun lífveranna. Kontmgleg vitund er í meðvituðu sambandi við hinn eilífa guðdóm og skynjar allt lifandi sem tæki þau og líffæri, sem Guð talar í gegnum til mannanna og notar til að veita þeim aflvaka, innblástur og reynslu. Þegar konungleg vitund er farin að ryðja sér verulega til rúms í huga einhvers manns, verður bænin til forsjónarinnar honum eðlileg og nauðsyn- leg athöfn daglegs lífs, ekki einungis sem morgunbæn og kvöldbæn, heldur oft á dag, þegar hann glímir við vandamál og örðugleika. Þá biður hann um hjálp til þess, að vilji for- sjónarinnar megi verða, það er að segja að hann geri hið rétta, það, sem verður heildinni fyrir beztu i viðkomandi máli. Þar með kemst maðurinn inn á bylgjulengd, sem veitir hon- um samræmi við samsvarandi andleg öfl, varðengla, sem eru tæki guðdómsins á andlega sviðinu, og megna að stilla ork- una frá æðri andlegum heimum einmitt niður á þá bylgju- lengd, sem vitund mannsins fær numið, þegar hann beitir viljakrafti sínum og orku dags daglega að þvi, að vera öðr- um lifandi verum til gagns og gleði. Á löngu liðnum tímum var mönnum stjórnað af vígðum konungum. En hvi að nota einmitt hugtakið konungleg vitund um hið mannlega, sem er að ryðja sér til rúms 1 hugarheimi jarð- neskra manna? Til þess er sérstök ástæða, sem skýra má að nokkru með því að líta aftur til fortíðar mannkynsins, að nokkru með þvi að beina huganum að því, sem Kristur kenndi mönnunum. Á löngu liðnum tímum var mannkyninu stýrt og stjórnað af vígðum konungum. Fyrir atbeina þeiiTa gat hinn guðlegi máttur komizt i nánara samband við þeirrar tíðar menn, sem voru harla frumstæðir. Konungar þessir voru vigðir einmitt þeim vitundarstigum og því andlega ástandi, sem var þáverandi mannkyni mjög heillavænlegt að komast í snertingu við til þess að hraða framþróun þess. Konung- arnir voru einvaldir og höfðu geysimikið vald, en vígsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.