Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Side 54

Morgunn - 01.12.1977, Side 54
132 MORGUNN verða fyrir vonbrigðum af mönnum eða kringumstæðum, sem áður ollu þér vonbrigðum. Þú munt ekki framar fara úr jafnvægi vegna ytri atburða eða orða og gjörða annarra manna. Þú munt segja hið innra með sjálfum þér: „Faðir, fyrirgef þeim, þeir vita ekki hvað þeir gjöra.“ Og þú munt finna, hvernig hinn nýi máttur breytir hugarfari þinu og sigrast á gömlum, óhollum venjum, sem tilheyra örbirgu vit- undinni. Og þegar konungleg vitund þín ræður ekki aðeins afstöðu þinni til umhverfisins, heldur einnig fæðu þinni og drykk og öðrum líkamlegum nauðsynjum, þá er „himna- ríki“ hið innra með þér og mun geisla út frá þér í hugsunum, orðum og athöfnum.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.