Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 9
SÁLNAHUGMYNDIR . . . 83 mynd mannsins, vitund hans og lífsmegin. Hún birtist sem vofa dauðra, eða svipur lifandi manna. Hún ferðast um í draumum manna og myndum hugans. Sálin er veruleiki öllum þorra manna, hvað sem líður fyrirskipunum kirkju- þinga eða vangaveltum heimspekinga og vísindamanna. Hvort hún er ódauðleg eða ekki skiptir fæsta verulegu máli. Hún er allavega það af manninum, sem lifir af líkams- dauðann, hvað sem svo verður. Ég vei’ð að skýra mál mitt betur og rekja nokkur atriði um sálina áður en ég flokka hugmyndirnar um hana nið- ur. En fyrst ætla ég að rifja upp gamlar endurminningar. Allra salna messa Það var í vetrarbyrjun fyrir bráðum fimmtán árum. Jörð var auð og frostið ekki farið að hreinsa himininn yfir Upplöndum. Sjaldan verður myrkrið þéttara en í byrjun nóvember, þegar þoka grúfir yfir og ýrir ísköldum úða. Ég hafði reikað út um nónbilið, lúinn af bóklestri og gekk langa leið að vanda mínum. Mér fannst óvenju dimmt, jafn- vel á þessum árstíma. Þokan afskræmdi hús, tré, bíla, og þær fáu hræður, sem voru á ferli á þessum ömurlega þoku- degi. Það var eins og ég væri á mörkum tveggja heima. Annars vegar var hinn venjulegi og kunnuglegi heimur. Hins vegar þessi afskræmdi heimur veruleikans, þar sem allt hafði breytt um lögun og lit. Heimur, sem mig grun- aði bak við þekkjanleg formin. 1 síðdegisdimmunni birtist mér allt í einu sýn, sem fyllti mig í senn undrun og ótta. Fjöldi ljósa skreið fram úr myrkrinu. Þau urðu fleiri og dreifðust um stórt svæði og mynduðu þéttan Ijóshring og dofnuðu allt í kring. Þarna var kirkjugarður og lifandi ljós á leiðunum. Ég er alinn upp á kirkjustað og finn því ekki til ótta á slíkum stöðum sem kirkjugörðum, eða rétt- ara sagt: mér þykir næsta eðlilegt að búast við öndum framliðinna þar. 1 kirkjugarðinum heima hafði ég þekkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.