Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1984, Blaðsíða 11
SÁLNAHUGMYNDIR . . . 85 maður hafi dvalist nálægt eldfjalli þar sem sálir framlið- inna píndust í eldinum. Einsetumaðurinn heyrði, að púk- arnir, sem um pyntingar sáu kvörtuðu yfir því, að starf þeirra væri allt erfiðara vegna bæna og ölmusugjafa guð- hræddra manna á jörðunni og sérstaklega væru munkarnir í Cluny þeim óþarfir. Einsetumaðurinn sendi ábótanum boð um það sem hann heyrði og var þá ákveðið að helga daginn eftir allra heilagra messu bænum fyrir sálum fram- liðinna. Hvar þetta eldfjall var segir ekki, en ósjálfrátt kemur manni Island í hug, nema um sé að ræða eldfjöllin á Italíu. (Tylor, 1913, 11:39).3 Um það þai’f tæplega að ræða, að sáinatrúin er ríkur þáttur í kristinni trú með rætur í trúarbrögðum Austur- landa, Gyðinga og alþýðutrú Evrópuþjóða. Alþekkt er lýs- ing á för Ódysseifs til Hadesarheima, þar sem hann hittir sálir framliðinna, sýnilegar en þokukenndar og efnislaus- ar að mestu. Svipaðar hugmyndir eru víðs vegar um jörð- ina og undarlegt samræmi er í frásögnunum af sálnafyrir- bærunum. Sálnalrú frumstæðra þjóða Mannfræðingurinn Tylor, sem ég minntist á rétt áðan, hefur manna mest fjallað um sálnatrú frumstæðra þjóða, og reyndar allra þjóða. Sænski trúarbragðafræðingurinn Ernst Arbmann hefur einnig lagt merkilegan skerf til sálnarannsóknanna og lærisveinn hans Ake Hultkrantz, prófessor í trúarbragðasögu við Stokkhólmsháskóla, hefur rannsakað sálnahugmyndir meðal Indíána í Norður- Ameríku og skrifað ágæt rit um þau efni. Einnig hefur hann stuðlað að rannsóknum á hugmyndum tengdum sálnatrúnni, einkum meðal veiðiþjóða á norðurslóðum. Hann er mannfræðingur að mennt, og aðferðir hans eru markaðar af aðferðum og hugmyndum mannfræðinga. Síð- ar verður nánar vikið að rannsóknum Arbmans og Hult- kranz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.