Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 16

Morgunn - 01.12.1984, Síða 16
90 MORGUNN sé jafn raunveruleg og það sem menn sjá og heyra vakandi. Sálin fer sínar leiðir og kemst að því, sem ekki verður skynjað í vökuástandi líkamans. Shanianisminn Löngum hefur þótt mikils um vert að kunna að stjórna ferðum sálarinnar, ná valdi á henni og nota eiginleika hennar til að ná valdi á umhverfi sínu. Meðal flestra þjóða eru það töfraprestar, sem kunna að stjórna sálinni. Sham- anisminn, sem útbreidur er um allt norðurhvel jarðar, er þekkt dæmi um hvernig menn fara að því að losna úr lík- amanum og fara um láð og lög eins og hugur manns og allt til dauðraheima, eða á fund þeirra máttarvalda, sem öllu ráða um líf manna og örlög. Áður en lengra er haldið langar mig til að rekja nokkur dæmi um shamanisma eins og honum er lýst í ritum. Fyrst ætla ég að rifja upp al- þekkta frásögn Vatnsdælasögu um þetta efni. I tíunda kafla Vatnsdælasögu segir frá því, að efnt var til seiðs og leituðu menn frétta um forlög sín. Þar var Finna ein, eða Sami, fjöikunnug og spáði hún „hverjum eftir því sem gekk, en þat var nökkut misjafnt hversu hverjum líkaði.“ Finnan spáði Ingimundi að hann mundi byggja Island. Hann tók því fjarri, en Finnan sagði: „Þetta mun fram koma, sem ek segi, ok þat til marks, at hlutur er horfinn ór pússi þínu, sá er Haraldur konungur gaf þér í Hafursfirði, ok er hann nú kominn í holt þat, er þú munt byggja, ok er á hlutunum markaðr Freyr af silfri; ok þá er þú reisir bæ þinn mun saga mín sannast." Ingimundur reiddist þessu, og kvað Finnuna illu heilli hafa komið. Margt er fróðlegt í þessari sögu. Fyrst er þess að geta, að hér er sagt fyrir um ókomna atburði. Ekki er það tengt sálnatrúnni, en hins vegar er sumum sálum fært að ferðast um tímann ekki síður en rúmið. Þá er harla fróðlegt að þegar búið er að segja eitthvað, tjá það, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.