Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 25

Morgunn - 01.12.1984, Síða 25
SÁLNAHUGMYNDIR . . . 99 arlaus orð eða setningar og óreglulegur trommusláttur eru algengustu aðferðirnar við að falla í dá. Þegar sham- aninn er kominn í dá kemur verndarandi hans til hans og hjálpar honum á ferðum sálarinnar. Til gamans get ég hér um frásögn um för töframanns á fund Sednu, móður sjókindanna meðal Eskimóa og er svo hægt að rekja sig frá þeirri sögu að kjarna sálnahugmyndanna meðal veiði- bjófa. Paul Egede, sonur Hans Egede, sem hóf að leita norrænna manna á Grænlandi árið 1721, og kristnaði fyrstur Grænlendingana ólst upp í Godthab og lærði græn- lensku til hlítar. Hann var nákunnugur trúarbrögðum Grænlendinga og hefur skrifað margt og merkilegt um þjóðhætti og viðhorf þeirra. Hann segir á einum stað frá angakokk, töframanni, sem lýsti fyrir honum hvað gerðist þegar hann færi á fund móður sjókindarinnar, Sednu, og hvaða tilgang sú för hefði. Nú er það svo, að Sedna ræður öilum veiðidýrum. Mislíki henni hegðun mannanna, til dæmis ef veiðidýrum er sýnd óvirðing eða réttum aðferð- um við veiðarnar ekki fylgt, þá lokar Sedna dýrin inni og hungrið vofir yfir. Þá fer töframaðurinn á fund hennar eins og segir hér á eftir. Paul Egede segir svo frá: Aninia Tornnarsuk „Angakokk úr öðru héraði sagði mér eftirfarandi: Lengst niðri í jörðinni býr stór og vond kerling, sem kölluð er amma Tornarsuk. Hún býr i húsi, sem er svo stórt að ekki verður ör af boga skotið yfir það. Þessi kerling ræður yfir öllum skepnum í hafinu. Þau eru henn- ar heimafólk: hvaiir, einhyrningar, selir, fiskar. Mikill fjöldi sjófugla syndii' í lýsisskálinni undir lampanum. Við dyrnar í húsi hennar eru selavöður, sem standa upp á end- ann og glefsa í þá, sem inn ætla að fara. Innst kemst eng- inn nema angakokkinn, sem hefur verndaranda sinn með sér. Á leiðinni verða þeir fyrst að fara um þar sem eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.