Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Page 41

Morgunn - 01.12.1984, Page 41
GRUNDVALLARKENNINGAR . . . 115 mannkyninu í heild sinni. Egóið endurfæðist frá kynstofn til kynstofns og frá þjóð til þjóðar á sama hátt og barn fer úr einum bekk yfir í annan. Stundum fæðist það í kven- líkama til að nema lexíu hjartans, síðan i karlmannslík- ama til að nema vitsmunalegar lexíur. öðlast þarf reynslu í gegnum fjölda líkama beggja kynja áður en takmarkinu er náð. Svarið við spurningunni um tilgang lífsins er þar af leið- andi að finna í þeirri staði’eynd að í lok hvers hringrásar- tímabils hafa mótast milljarðar andlega sjálfsmeðvitandi sála sem ekki voru til sem slíkar í upphafi tímabilsins. bessu hefur verið fagurlega lýst í setningunni: „Guð sefur í steinaríkinu, dreymir í jurtaríkinu og vakir í dýraríkinu“. Hann er vel vaknaður og sjálfmeðvitaður í manninum og öðlast alheimsskynjun í Kristi þ. e. æðra sjálfinu. Eftirfarandi skýringarmyndir geta komið að gagni við lestur þessa kafla. Ekki er ætlast til að þær séu teknar bókstaflega heldur sem táknrænar fyrir það sem að fram- an er lýst. Mynd I. vísar til lífs-aldanna þriggja og ferð- ina niður og aftur upp gegnum svið náttúrunnar. Hverju þessara sviða er gefið nafn. Þú munt fræðast nánar um hlutverk hvers sviðs fyrir sig í seinni köflum þessarar kynningar. Mynd II. á að tákna för vitundarinnar niður í efnið, um hin iægri ríki náttúrunnar og síðan för henn- ar upp á við, frá steinaríkinu í gegnum jurtaríkið og dýra- uíkið, þar tii að séreðlismyndun er náð Og hið Sjálfstæða Ggó verður til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.