Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 46

Morgunn - 01.12.1984, Síða 46
120 MORGUNN hugræna sviðsins. Það er þar sem sálin „heldur til“. Hann er nefndur orsakalíkami vegna þess að orsakir safnast þar saman og munu þær fyrr eða síðar verða settar fram sem afleiðingar og aðstæður í hinum ytri sýnilega heimi. Ekki skyldi hugsa sér þessa „samansöfnun“ í rúmi, rétt- ara væri að hugsa sér hana sem „möguleika til tíðnissvör- unar“, eða sem orkukjarna er geta verið til í óendanlegu magni án þess að hafa áhrif hvor á annan á nokkurn hátt. Orsakalíkaminn er hinn varanlegi geymslustaður þeirra fjársjóða er safnast hafa saman í gegnum reynslu hugsun- ar, tilfinninga og athafna í lægri líkömunum þremur. Hann er himinn sá er Matteus talar um í guðspjalli sínu, þar sem fjársjóðir spillast ekki. (Matteus 6:19—21). Lýsing á hinum þétta efnislíkama samansettum úr föst- um efnum, vökva og lofttegundum er ekki nauðsynleg hér. Einn mikilvægur þáttur er engu að síður ekki nefndur í kennslubókum. Er hann kallaður „eterski tvífarinn" og hefur mikilvægu hlutverki að gegna, þar sem hann er mótið sem hinn þétti efnislíkami er byggður eftir. Hver einasta fruma efnislíkamans á sinn eterska tvífara. Þar eð eterski tvífarinn getur ekki haldið meðvitund fjarri hinuni efnisþétta tvifara sínum telst hann ekki sjálfstætt tjáningartæki mannlegra tilfinninga, heldur gegnir hann hlutverki tengiliðs á milli efnislíkamans og hinna fínni þátta mannsins. Hann dregur í sig orku frá sólinni og sendir hana sem lífsorku um taugakei’fi mannsins. Hann er stundum nefndur heilsublik, vegna þess að litir hans og tíðni gefa til kynna líkamlegan þrótt og heilsu einstaklings- ins. Geðlíkaminn, sem nær aðeins út fyrir efnislega formið og eterska tvífarann, er tjáningamiðill tilfinninga og lang- ana, allt frá dýrslegri ástríðu til hinna hærri og göfgandi tilfinninga sem eru að vissu leyti endurspeglun hærri þátta mannsins. Þegar efnislíkaminn sefur heldur vitundin áfram að starfa í geðlíkamanum. Meirihluti efnis geð- líkamans er mótað innan þess ramma sem markast af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.