Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 59

Morgunn - 01.12.1984, Side 59
DAUÐI OG UPPHISA 133 Ur öllum. En þó það sé ekki almennt, að fólk hafi full- komið minni eða sé skyggnt, eins og það er kallað, þá eru það mjög margir sem finna fyrir návist farinna vina eða ^ettingja og aðrir sem vakna með ljúfar tilfinningar, sem eru afleiðingar af því, sem starfað hefur verið í hinum heimunum. AÐ YFIRGEFA JARÐLÍKAMANN Þegar við sofum tengjum við sálarlíkamina við jarð- líkama okkar með silfurstreng og meðan hann er tengdur, komum við alltaf til baka til jarðlíkamans. Þegar þessi strengur slitnar, yfirgefum við þennan jarðlíkama og köll- það dauða, sem er þó líkt og við hendum gamalli flík. En við vitum líka, að við missum sjónar af vinum og ®ttingjum fyrr en við hefðum kosið — margir fara til ann- arra heima of fljótt að okkur finnst. Við mundum finna tyrir því, ef þeir sem okkur þykir vænst um hyrfu til annarra heimsálfa, þó getum við haft bréfa- og símasam- bönd, en milli heima eru afar erfiðar samgöngur og frétta- tlutningur. Margir notast við miðla og getur það verið agætt, svo iangt sem það nær, en besta leiðin ,sem ég vil benda á er að ferðast milli heimanna með hina 6 líkami °g skilja þann jarðneska eftir bundinn silfurstrengum. Mig langar til að segja ykkur örlítið frá mínum draum- íörum. Fyrst safna ég vitund minni upp í höfuðið og fer svo út um ennisstöðina, því næst breiði ég gyllt ljós yfir alla mína hér í heimi, því næst hitti ég vinina mína tvo, Sem farnir eru (fyrrum læknar) og hafa það að starfi að hjálpa öðrum og förum við þrjú saman á spítala og í hús, þar sem hefur verið beðið um hjálp. Víða hef ég komið °g við margvíslegar aðstæður, bæði til ungra sem aldinna. Síðan fer ég heim aftur, athuga hvort fólkið mitt sé sofn- a<5 og síðan fer ég hér suður fyrir Reykjanes, langt á haf ut og finnst mér sem ég svífi upp á við og hverfi inn í þá heirna eða svið, þangað sem ég hef ætlað mér, hvort sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.